Efnisheimurinn/Eldfjall

Úr Kennarakvikan
Úr skýringum við myndband: "Efnið sem notað er í tilrauninni er ammóníumdíkrómat en formúla þess er . Þegar þetta efni er hitað rofnar það samkvæmt eftirfarandi efnajöfnu:
.
Í eldfjallinu eru líka magnínbútar (). Magnín er mjög hvarfgjarn málmur (alkalímálmur) sem fuðrar upp þegar hann nær ákveðnu hitastigi. Við sjáum þetta sem leiftur öðru hvoru meðan eldgosið stendur yfir."