Efnisheimurinn/Saltsýra og vítissódi
Úr Kennarakvikan
- Úr skýringum við myndband: "Að baki þessari tilraun er hlutleysing: Þegar sýra og basi koma saman eyða þau hvort öðru og mynda salt og vatn, hér matarsalt:
- vítissódi + saltsýra matarsalt + vatn
- Með öðrum orðum, það verður til matarsaltlausn. Þegar hún er hituð (eins og gert er í tilrauninni) gufar vatnið upp en matarsaltið situr eftir sem hvít skán: "