Efnisheimurinn/Vetnisblaðran
Úr Kennarakvikan
- Úr skýringum við myndband: "Þegar sink () er sett úr í saltsýru () myndast vetnisgas:
- Í þessari tilraun er vetninu safnað í blöðru sem sett er yfir stútinn á flöskunni með saltsýrunni og sinkinu. Í blöðruna berst líka andrúmsloft sem fyrir var í flöskunni. Um fimmtungur þess er súrefni. Þetta þýðir að í blöðruna safnast ekki bara vetni heldur líka súrefni. Slík blanda er sprengifim og þetta sést greinilega í tilrauninni. Þegar eldur er borinn að slíkri blöndu verður efnahvarf:
- Við hvarfið myndast vatnsgufa og orkulosunin er umtalsverð!"