Hæfniviðmið í stærðfræði/Fjármál (10)
Úr Kennarakvikan
við lok 4. bekkjar | við lok 7. bekkjar | við lok 10. bekkjar |
Verkefnahugmyndir[breyta | breyta frumkóða]
8.bekkur: hvað kostar fermingin mín/veisla fyrir ca 100 gesti
9.bekkur: hvað kosta ég að meðaltali á mánuði
10.bekkur: hvað kostar að vera í framhaldsskóla (reiknaðir þrír valkostir með heimavist eða keyrslu á milli skóla og heimabæjar)