Hæfniviðmið í stærðfræði/Hlutföll (7)
Úr Kennarakvikan
við lok 4. bekkjar | við lok 7. bekkjar | við lok 10. bekkjar |
Verkefnahugmyndir[breyta | breyta frumkóða]
Fara í vettvangsferð útí búð, velja sér nokkrar vörur og reikna hvað vsk er hár (hvað 24% af verðinu er mikið) og/eða hvað verðið væri ef vörurnar væru á 20, 50, 70 og 90% afslætti. Gerði þetta einu sinni með 8. Bekk og það var æði🤌🏼 sýndi þeim hvernig er hægt að nota prósentur “in the real world”[1]