Hér má finna yfirlit yfir hæfniviðmið Aðalnámsskrár grunnskóla fyrir skólaíþróttir ásamt hlekkjum á undirsíður þar sem koma má fyrir ítarfefni fyrir hvert hæfniviðmið. Markmiðið er ekki að hægt sé að fara í hæfniviðmið og „tikka í boxin“ heldur frekar að gefa dæmi um hvers kyns verkefni megi nýta til að ná þess lags hæfniviðmiði. Slíkt styður við heildstæðari skoðun á efni og þeim kröfum sem kennarar gera til nemenda. Eins er vert að benda á ágæta áminningu úr tillögunni:
„Þegar sjónum er beint sérstaklega að einu hæfniviðmiði þarf að hafa í huga að nám er samfellt ferli og skapandi athöfn, fremur en söfnun afmarkaðrar þekkingar og þjálfun í tiltekinni leikni.“
Yfirheiti
|
Við lok 4. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 7. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 10. bekkjar getur nemandi
|
Þol
|
gert æfingar sem reyna á þol í íþróttum [Þol (4)]
|
gert æfingar sem reyna á loftháð þol í íþróttum [Þol (7)]
|
gert æfingar sem reyna á loftháð og loftfirrt þol í íþróttum [Þol (10)]
|
Styrkur
|
gert æfingar sem styrkja hreyfifærni líkamans [Styrkur (4)]
|
gert æfingar með eigin líkamsþyngd sem reyna á styrk og stöðugleika [Styrkur (7)]
|
sýnt og framkvæmt styrktaræfingar sem bæta líkamsstöðu, kraftúthald og styrk bæði í kyrrstöðu og á hreyfingu [Styrkur (10)]
|
Liðleiki
|
gert almennar liðleikaæfingar [Liðleiki (4)]
|
gert æfingar sem reyna á liðleika og hreyfigetu [Liðleiki (7)]
|
gert liðleikaæfingar sem reyna á hreyfivídd og hreyfigetu [Liðleiki (10)]
|
Samhæfing
|
gert hreyfingar sem styðja við samhæfingu hægri og vinstri [Samhæfing (4)]
|
sýnt útfærslu hreyfinga þannig að þær renni vel saman [Samhæfing (7)]
|
sýnt útfærslu flókinna hreyfinga þannig að þær renni vel saman [Samhæfing (10)]
|
Taktur
|
gert einfaldar rytmískar æfingar [Taktur (4)]
|
gert einfaldar rytmískar æfingar og fylgt takti [Taktur (7)]
|
gert rytmískar æfingar og fylgt takti [Taktur (10)]
|
Hópíþróttir
|
tekið þátt í boltaleikjum og sýnt boltafærni [Hópíþróttir (4)]
|
tekið þátt í mismunandi hópíþróttagreinum [Hópíþróttir (7)]
|
tekið þátt í hópíþróttum [Hópíþróttir (10)]
|
Einstaklingsíþróttir
|
tekið þátt í æfingum með áherslu á mótun hreyfiþroska [Einstaklingsíþróttir (4)]
|
tekið þátt í einstaklingsíþróttum [Einstaklingsíþróttir (7)]
|
tekið þátt í einstaklingsíþróttum og heilsurækt [Einstaklingsíþróttir (10)]
|
Stöðluð próf
|
tekið þátt í stöðluðum prófum [Stöðluð próf (4)]
|
nýtt sér stöðluð próf í íþróttum til að meta eigið þrek og hreysti [Stöðluð próf (7)]
|
nýtt sér stöðluð próf í íþróttum til að meta eigið þrek og hreysti, lipurð og samhæfingu [Stöðluð próf (10)]
|
Yfirheiti
|
Við lok 4. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 7. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 10. bekkjar getur nemandi
|
Tilfinningar
|
skilið þær tilfinningar sem fylgja því að vinna og tapa í leik [Tilfinningar (4)]
|
skilið mikilvægi jákvæðra samskipta [Tilfinningar (7)]
|
skilið mikilvægi gagnkvæmrar virðingar og góðrar framkomu til að efla liðsandann [Tilfinningar (10)]
|
Virkni
|
sýnt virkni og vinnusemi í æfingum og leikjum [Virkni (4)]
|
skilið mikilvægi stundvísi, aga og sjálfstæðra vinnubragða í tengslum við góðan árangur [Virkni (7)]
|
skilið mikilvægi góðrar ástundunar og sjálfsaga í tengslum við góðan árangur [Virkni (10)]
|
Leikreglur
|
skilið einfaldar leikreglur og tekið þátt í leikjum [Leikreglur (4)]
|
þekkt helstu leikreglur í leikjum, hóp- og einstaklingsíþróttum [Leikreglur (7)]
|
þekkt mismunandi tegundir leikreglna í hóp- og einstaklingsíþróttum [Leikreglur (10)]
|
Háttvísi
|
skilið mikilvægi leikreglna og farið eftir þeim [Háttvísi (4)]
|
farið eftir leikreglum og sýnt háttvísi í leik [Háttvísi (7)]
|
farið eftir leikreglum og sýnt háttvísi í leik og hvatt til jákvæðrar framkomu við samherja og mótherja [Háttvísi (10)]
|
Yfirheiti
|
Við lok 4. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 7. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 10. bekkjar getur nemandi
|
Markmiðasetning, íþróttir
|
sett sér einföld markmið í íþróttum [Markmiðasetning, íþróttir (4)]
|
sett sér langtímamarkmið í íþróttum [Markmiðasetning, íþróttir (7)]
|
unnið með og sett sér skammtíma- og langtímamarkmið í íþróttum [Markmiðasetning, íþróttir (10)]
|
Markmiðasetning, heilsurækt
|
sett sér einföld markmið í heilsurækt [Markmiðasetning, heilsurækt (4)]
|
sett sér langtímamarkmið í heilsurækt [Markmiðasetning, heilsurækt (7)]
|
unnið með og sett sér skammtíma- og langtímamarkmið í heilsurækt og metið árangur [Markmiðasetning, heilsurækt (10)]
|
Markmiðasetning, hreyfifærni
|
nýtt sér niðurstöður úr stöðluðum prófum til að vinna að bættri hreyfifærni [Markmiðasetning, hreyfifærni (4)]
|
nýtt sér niðurstöður úr stöðluðum prófum til að vinna að eflingu hreyfingar [Markmiðasetning, hreyfifærni (7)]
|
nýtt sér niðurstöður úr stöðluðum prófum til að móta eigin þjálfunaráætlun [Markmiðasetning, hreyfifærni (10)]
|
Líffræðiþekking
|
þekkt helstu líkamshluta [Líffræðiþekking (4)]
|
tengt hlutverk taugakerfis, hjarta, blóðrásar og lungna við líkamlega áreynslu [Líffræðiþekking (7)]
|
vitað hvaða hlutverk helstu vöðvahópar hafa í tengslum við þjálfun líkamans [Líffræðiþekking (10)]
|
Útivistarbúnaður
|
skilið gildi viðeigandi fatnaðar og búnaðar til útivistar og notkunar hans [Útivistarbúnaður (4)]
|
valið viðeigandi fatnaðar og mikilvægan búnað til útivistar og nýtt hann [Útivistarbúnaður (7)]
|
valið og nýtt sér viðeigandi fatnað og nauðsynlegan búnað sem hæfir valinni útivist [Útivistarbúnaður (10)]
|
Útivist
|
tekið þátt í skipulagðri útivist í náttúrunni og áttað sig á og varast hættur sem fylgt geta [Útivist (4)]
|
skipulagt að einhverju leyti útivist í fjölbreyttu landslagi, tekið þátt, fylgt áætlunum og varast hættur sem fylgt geta [Útivist (7)]
|
skipulagt, tekið þátt og fylgt áætlun um útivist í mismunandi aðstæðum og varast hættur sem fylgt geta [Útivist (10)]
|
Heilsuefling
|
þekkt hvað felst í heilsueflandi líferni [Heilsuefling (4)]
|
sýnt almenna þekkingu á heilsueflandi líferni [Heilsuefling (7)]
|
sýnt og skilið mikilvægi eigin ábyrgðar á líkamlegu og andlegu heilbrigði og líkamlegu ásigkomulagi [Heilsuefling (10)]
|
Heilsurækt
|
tekið þátt í heilsurækt í nærumhverfi [Heilsurækt (4)]
|
tekið þátt í alhliða heilsurækt sem er í boði utan skóla [Heilsurækt (7)]
|
sótt og nýtt sér upplýsingar um alhliða heilsurækt sem er í boði utan skóla [Heilsurækt (10)]
|
Mælingar
|
gert einfaldar mælingar og talningar í leikjum eða æfingum [Mælingar (4)]
|
notað mælingar til að leggja mat á lipurð og samhæfingu [Mælingar (7)]
|
notað mælingar til að leggja mat á eigin afkastagetu með tilliti til þreks, hreysti, lipurðar og samhæfingar [Mælingar (10)]
|
Virkni
|
tekið þátt í leikjum [Virkni (4)]
|
tekið þátt og sýnt virkni í leikjum [Virkni (7)]
|
tekið þátt í leikjum af margvíslegu tagi [Virkni (10)]
|
Yfirheiti
|
Við lok 4. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 7. bekkjar getur nemandi
|
Við lok 10. bekkjar getur nemandi
|
Öryggisreglur
|
Þekkt til helstu öryggisreglna í skólaíþróttum [Öryggisreglur (4)]
|
gert sér grein fyrir mikilvægi helstu öryggis- og umgengnisreglna og brugðist við óhöppum [Öryggisreglur (7)]
|
tekið ákvarðanir á grundvelli öryggis- og umgengnisreglna og brugðist við óvæntum aðstæðum [Öryggisreglur (10)]
|
Skyndihjálp
|
gert viðvart ef óhapp verður [Skyndihjálp (4)]
|
framkvæmt grunnatriði skyndihjálpar [Skyndihjálp (7)]
|
framkvæmt og útskýrt helstu atriði skyndihjálpar, endurlífgunar og björgunar [Skyndihjálp (10)]
|
Hreinlæti
|
skilið mikilvægi hreinlætis í tengslum allar við íþróttir [Hreinlæti (4)]
|
skilið mikilvægi eigin ábyrgðar á hreinlæti og heilbrigði við alla íþróttaiðkun [Hreinlæti (7)]
|
fundið til eigin ábyrgðar á hreinlæti og heilbrigði við alla íþróttaiðkun [Hreinlæti (10)]
|