Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Örbylgjuofn

Úr Kennarakvikan

Bakgrunnur[breyta | breyta frumkóða]

Háspennugjafi knýr magnetrónu sem býr til örbylgjur með tíðninni 2,45 GHz og þeim er beint inn í ofninn með bylgjuleiðara. Örbylgjurnar láta vatnssameindir titra og þar með hitnar vatnið í matnum hratt. Eðlisvarmi vatns er og gufunarvarmi vatns er .

Tæki[breyta | breyta frumkóða]

  • örbylgjuofn
  • vigt
  • varmadolla
  • þvara
  • hitamælir

Varmaframleiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Tilgangur[breyta | breyta frumkóða]

Að kanna hve mikið raunafl örbylgjuofns er.

Fyrirbæri Gildi Eining
Massi tómrar dollu
Massi dollu m köldu vatni
Massi vatns í dollu
Hitastig kalds vatns í dollu
Rafafl örbylgjuofns
Tilgreint raunafl

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Gáðu aftan á örbylgjuofninn hvert afl hans er og skráðu bæði rafafl (power) og tilgreint raunafl (rated power). Vigtaðu varmadolluna og helltu síðan í hana um 400 mL af köldu kranavatni, helst kaldara en 10°C, og vigtaðu. Mældu hitastig kalda vatnsins.

Fyrirbæri Gildi Eining
Massi dollu m heitu vatni
Massi vatns gufaði upp
Hitastig heits vatns í dollu
Hitastigs breyting
Mælt raunafl
Frávik frá raunafli

Settu varmadolluna með kalda vatninu í örbylgjuofninn, stilltu hann á mesta afl og settu hann í gang í nákvæmlega 180 s. Hrærðu varlega 10 hringi í vatninu og mældu hitastig vatnsins í dollunni. Vigtaðu varmadolluna aftur því hluti af vatninu gæti hafa gufað upp. Sýndu útreikninga með einingum á mældu raunafli og fráviki frá tilgreindu afli á bakhlið örbylgjuofnsins.

Muna:

  • ,
  • ,

Varmatap[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Mældu hitastig heita vatnsins á 60 sekúndna fresti og hræðu 3 hringi rétt fyrir hverja mælingu.

Tími Gildi Eining
0 s
60 s
120 s
180 s
240 s
300 s
360 s
420 s
480 s

Úrvinnsla[breyta | breyta frumkóða]

Gerðu graf af hitastigi vatns sem fall af tíma. Merktu ása með fyrirbæri og einingu, og dragðu mjúkan feril.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd þessa verkefnis er Mynd:FlensEDLI1KE05Tilraun9Örbylgjuofn.docx frá Viðari Ágústssyni.