Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Eðlismassi

Úr Kennarakvikan

Bakgrunnur[breyta | breyta frumkóða]

Eðlismassi er mælikvarði á hversu þétt efni er og er hann reiknaður með þar sem gríski stafurinn litla hró táknar eðlismassann.

Eðlismassi timburs er breytilegur: , , . Eðlismassi áls er . Frávik niðurstöðu þinnar frá viðurkenndu gildi er:

Tilgangur[breyta | breyta frumkóða]

Reikna eðlismassa nokkurra efna og reikna nákvæmni niðurstöðunnar.

Tæki[breyta | breyta frumkóða]

  • 100 ml mæliglas
  • 1.000 ml bikarglas
  • vigt
  • málband
  • spýta
  • álnaglar
  • hitamælir

Eðlismassi vatns[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Vigtaðu mæliglasið og skráðu niðurstöðuna í töfluna að neðan. Settu kalt vatn í bikarglasið og helltu úr bikarglasinu í mæliglasið nákvæmlega upp að 100 ml merkinu og vigtaðu mæliglasið með vatninu. Reiknaðu massa vatnsins og mældu hitastig þess.

Fyrirbæri Massi mæliglass Massi mæli-glass með vatni Massi vatns Rúmmál vatns Hitastig vatns
Eining
Mæling

Reiknaðu eðlismassa vatnsins og frávik niðurstöðunnar með því að finna viðurkenndan eðlismassa vatnsins við mælt hitastig:

Fyrirbæri Mældur eðlismassi Viðurkenndur eðlismassi % frávik
Eining
Mæling

Eðlismassi spýtu[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Vigtaðu spýtuna og skráðu í töfluna að neðan. Mældu lengd, breidd og hæð spýtunnar og reiknaðu rúmmál hennar.

Fyrirbæri Massi spýtu Lengd spýtu Breidd spýtu Hæð spýtu Rúmmál spýtu
Eining
Mæling

Reiknaðu eðlismassa spýtunnar og reiknaðu nákvæmni niðurstöðu þinnar með því að bera saman við viðurkenndan eðlismassa spýtunnar:

Tegund spýtu Fyrirbæri Mældur eðlismassi Viðurkenndur eðlismassi % frávik
Eining
Mæling

Eðlismassi áls[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Settu kalt vatn í mæliglasið nákvæmlega upp að 50 mL merkinu og vigtaðu. Settu eins marga álnagla og hægt er í mæliglasið án þess að þeir standi upp úr vatninu, hristu og lestu rúmmálið, og vigtaðu.

Fyrirbæri Massi mæliglass með vatni Rúmmál vatns Rúmmál vatns og álnagla Rúmmál álnagla Massi glass, vatns og álnagla Massi álnagla
Eining
Mæling

Reiknaðu eðlismassa álsins og reiknaðu nákvæmni niðurstöðu þinnar með því að bera saman við viðurkenndan eðlismassa áls:

Fyrirbæri Mældur eðlismassi Viðurkenndur eðlismassi % frávik
Eining
Mæling

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd þessa verkefnis er FlensEDLI1KE05Tilraun2Edlismassi.docx frá Viðari Ágústssyni.