Notandi:Vaos50

Úr Kennarakvikan

Ég heiti Valgerður Ósk og kenni náttúruvísindi í Sæmundarskóla. Hér eru nokkur verkefni sem ég hef búið til og hafa nýst eða verið öðrum innblástur í kennslu.

Pixel Art myndir í efnafræði (leynimyndir)[breyta | breyta frumkóða]

Nemendur fylla inn svör í Google Sheets skjölin og við það tekur skjalið á sig mynd. Þessi nálgun leikjavæðir verkefnavinnuna og gefur skemmtilega endurgjöf á svörin. Hefur reynst mér mjög vel.