Pappírsrafrásir
Úr Kennarakvikan
Hér eru samankomnar ýmsar bjargir tengdar pappírsrafrásum.
- Pappírsrafrásir - Vísindasmiðjan
- Leiðbeiningar fyrir einfalda pappírsrafrás.
- Chibitronics Circuit Sketchbook - Chibitronics
- Chibitronics óx úr hugarfóstri Jie Qi sem gerði doktorsverkefni tengt pappírsrafrásum við MIT Media Lab. Þau bjóða einnig upp á sniðmát til að hlaða niður og prenta út til að nota í kennslu.
- Volt, Papar, Scissors - Simple robotics and creative electronics for kids!
- Mjög flott síða með alls kyns skemmtilegum hugmyndum. Dæmi:
- The Great Big Guide to Paper Circuits frá SparkFun
- Mjög ítarlegt yfirlit sem fer yfir ólíka leiðara, íhluti, tengingar, og aflgjafa. Einnig með frekara ítarefni og verkefnahugmyndir