Verkefnabankar og kennarasíður/Íslenska
Úr Kennarakvikan
- Kennsluvefur Laxdælu - Dagný Rósa Úlfarsdóttir
- Verkefni tengd Laxdælusögu fyrir nemendur, ásamt kennsluáætlun, námsmatsáætlun og ítarefni fyrir kennara.
- Tungumálatorg
- Á Tungumálatorgi eru ýmsar bjargir, misvel við haldið.
- Íslenskuvefur Grundó - Grundaskóli
- Efni þjálfar færni í íslensku á mismunandi stigum út frá lesskilningi, orðaforða, og málfræði.