Verkefnabankar og kennarasíður/Útimenntun
Úr Kennarakvikan
- Útikennsla og útinám í skólastarfi - Auður Pálsdóttir
- Á vefnum eru nokkur útikennsluverkefni og hlekkir á gagnlegar bjargir.
- Útieknnsluhugmyndir - Upplýsingatækni í grunnskólum Kópavogs
- Kennsluhugmyndir fyrir útikennslu með áherslu á notkun upplýsinga- og tæknibúnaðar.
- Lifandi náttúra - Lífbreytileiki á tækniöld - Sigurlaug Arnardóttir hjá Skólum á grænni grein/Landvernd
- Safn verkefna sem tengjast á einhvern hátt lífbreytileika. Verkefnin eru fjölbreytt og geta verið sjálfstæð verkefni eða hluti af stærri heild.
- Útikennsluvefur Engjaskóla og Borgaskóla - Fríða Kristjánsdóttir, Jóhanna Höskuldsdóttir og Signý Traustadóttir
- Verkefni tengd smíðum, matseld, listum, náttúruskoðun, stærðfræði, og ýmsu fleiru.