Verkefnabankar og kennarasíður/Náttúrugreinar
Úr Kennarakvikan
- Náttúrfræðikennsla - Hildur Arna Håkansson
- Hér er að finna allskonar kennsluhugmyndir, verkefni og slóðir sem tengjast náttúrufræði.
- Náttúrugreinar - Gauti Eiríkssona og Anna Lena Halldórsdóttir
- Síður unnar á árunum 2023-25 með efni í náttúrugreinum fyrir kennslu á unglingastigi.
- Verkefnakista Skóla á grænni grein - Landvernd
- Verkefni tengd umhverfismennt úr kistu Landverndar.
- Fróðleiksbrunnur - Náttúruminjasafn Íslands
- Fræðsluvefur Náttúruminjasafns Íslands sýnir alls konar fræðslu og leiki tengda náttúrunni. Efnið hentar m.a. sem námsefni í grunn- og leikskólum.
- Hátæknivefur grunnskólans - Gísli Þorsteinsson
- Ítarlegt efni um rafrásir og tengt efni.
- Ódýrar og einfaldar tilraunir í eðlisfræði - Áshildur Hlín Valtýsdóttir og Íris Ósk Hafþórsdóttir
- Hugmyndabanki með tólf einföldum tilraunum í eðlisfræði fyrir unglingastig.
- Náttúra Kópavogs - Náttúra Reykjavíkur - Náttúra Skagafjarðar - Sólrún Harðardóttir
- Ítarlegir fræðsluvefir um náttúru þessara sveitarfélaga sem draga fram jarðfræði og líffræði þessara svæða.
- Greiningalyklar um smádýr - Námsgagnastofnun
- Greiningalyklar fyrir smádýr á Íslandi.
- Fuglavefurinn - Menntamálastofnun
- Alhliða fræðsluvefur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fugla og fuglaskoðun.
Rásir kennara[breyta | breyta frumkóða]
- TikTok
- @gautieirikssonkennari - Gauti Eiríksson
- @geimpaeja - Valgerður Johnsen
- YouTube
- Gauti Eiríksson
Erlendir verkefnabankar[breyta | breyta frumkóða]
- Science Buddies á vef Scientific American
- Ýmis skemmtileg en einföld verkefni sem henta sérstaklega vel fyrir miðstig, en eru þó áhugahvetjandi fyrir unglingastigsnemendur sem ekki hafa kynnst þeim áður.
- ScienceBuddies
- Alls kyns bjargir fyrir kennara. Hægt að skrá sig inn og vista uppáhalds bjargirnar sínar.