Verkefnabankar og kennarasíður/Náttúrugreinar

Úr Kennarakvikan
Náttúrfræðikennsla - Hildur Arna Håkansson
Hér er að finna allskonar kennsluhugmyndir, verkefni og slóðir sem tengjast náttúrufræði.
Náttúrugreinar - Gauti Eiríkssona og Anna Lena Halldórsdóttir
Síður unnar á árunum 2023-25 með efni í náttúrugreinum fyrir kennslu á unglingastigi.
Verkefnakista Skóla á grænni grein - Landvernd
Verkefni tengd umhverfismennt úr kistu Landverndar.
Fróðleiksbrunnur - Náttúruminjasafn Íslands
Fræðsluvefur Náttúruminjasafns Íslands sýnir alls konar fræðslu og leiki tengda náttúrunni. Efnið hentar m.a. sem námsefni í grunn- og leikskólum.
Hátæknivefur grunnskólans - Gísli Þorsteinsson
Ítarlegt efni um rafrásir og tengt efni.
Ódýrar og einfaldar tilraunir í eðlisfræði - Áshildur Hlín Valtýsdóttir og Íris Ósk Hafþórsdóttir
Hugmyndabanki með tólf einföldum tilraunum í eðlisfræði fyrir unglingastig.
Náttúra Kópavogs - Náttúra Reykjavíkur - Náttúra Skagafjarðar - Sólrún Harðardóttir
Ítarlegir fræðsluvefir um náttúru þessara sveitarfélaga sem draga fram jarðfræði og líffræði þessara svæða.
Greiningalyklar um smádýr - Námsgagnastofnun
Greiningalyklar fyrir smádýr á Íslandi.
Fuglavefurinn - Menntamálastofnun
Alhliða fræðsluvefur um íslenska fugla, útlit þeirra, rödd, hegðun, búsvæðaval, farhætti, varphætti o.fl. Þar má jafnframt finna ýmsan fróðleik um fugla og fuglaskoðun.

Rásir kennara[breyta | breyta frumkóða]

TikTok
@gautieirikssonkennari - Gauti Eiríksson
@geimpaeja - Valgerður Johnsen
YouTube
Gauti Eiríksson

Erlendir verkefnabankar[breyta | breyta frumkóða]

Science Buddies á vef Scientific American
Ýmis skemmtileg en einföld verkefni sem henta sérstaklega vel fyrir miðstig, en eru þó áhugahvetjandi fyrir unglingastigsnemendur sem ekki hafa kynnst þeim áður.
ScienceBuddies
Alls kyns bjargir fyrir kennara. Hægt að skrá sig inn og vista uppáhalds bjargirnar sínar.