Verkefnabankar og kennarasíður/Samþætting námsgreina
Úr Kennarakvikan
- Málið - Björn Kristjánsson
- Málið er þróunarverkefni í 9. bekk í Laugalækjarskóla þar sem viðfangsefnum íslensku, samfélagsgreina og upplýsingatækni er fléttað saman í gegnum þematengda verkefnavinnu í 2-6 vikna námslotum.
- Sprellifix - Smiðja í skapandi skólastarfi - Langholtsskóli (Hjalti Halldórsson, Dögg Lára Sigurgeirsdóttir, Oddur Ingi Guðmundsson, Sæmundur Helgason, Jóhanna Björk Daðadóttir, og Kjartan Orri Þórsson)
- þróunarverkefni við unglingadeild Langholtsskóla og snýr að vinnulagi þar sem samþættar eru nokkrar námsgreinar; íslenska, náttúrufræði og samfélagsgreinar auk viðfangsefna sem falla undir upplýsingatækni og stafræna miðlun.
- Sprettur í Vatnsendaskóla
- Samþætting námsgreina á unglingastigi (íslenska-náttúrufræði-samfélagsfræði-UT).
- Uglur í Víkurskóla
- Samþætting námsgreina á unglingastigi (íslenska, enska, samfélagsfræði, og upplýsinga- og tæknimennt).
- Verkefnakista skóla á grænni grein - Landvernd
- Mjög stórt og fjölbreytt safn sem leita má í eftir skólastigum, þemum, heimsmarkmiðum og skrefum Grænfánaverkefnisins.
- Námsefni Grænfánaverkefnisins - Landvernd
- Námsefni sem hefur verið gefið út í samstarfi við Menntamálastofnun og samið af sérfræðingum í menntateymi Landverndar.