Verkefnabankar og kennarasíður/Samfélagsgreinar
Úr Kennarakvikan
- Saga úr síldarfirði - Síldarminjasafn Íslands
- Saga úr síldarfirði er tilraun til að segja 12 ára börnum síldarsögu Íslendinga. Sagan er færð í búning reynslusögu 12 ára drengs og fjölskyldu hans og byggist hún í stórum dráttum á sögu raunverulegrar fjölskyldu sem fluttist frá Akureyri vegna örbirgðar. Sögunni fylgir fræðsluefni og ferðakoffort sem er hægt að panta, annars vegar fyrir yngir og hins vegar eldri stig grunnskóla.
- Verkefnabanki Heimspekitorgsins - Brynhildur Sigurðardóttir, Ingimar Ó. Waage, Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir
- Safn verkefna og kennsluáætlana fyrir nemendur frá leikskóla og upp á fullorðinsaldur.