Verkefnabankar og kennarasíður/Samfélagsgreinar

Úr Kennarakvikan
Saga úr síldarfirði - Síldarminjasafn Íslands
Saga úr síldarfirði er tilraun til að segja 12 ára börnum síldarsögu Íslendinga. Sagan er færð í búning reynslusögu 12 ára drengs og fjölskyldu hans og byggist hún í stórum dráttum á sögu raunverulegrar fjölskyldu sem fluttist frá Akureyri vegna örbirgðar. Sögunni fylgir fræðsluefni og ferðakoffort sem er hægt að panta, annars vegar fyrir yngir og hins vegar eldri stig grunnskóla.
Verkefnabanki Heimspekitorgsins - Brynhildur Sigurðardóttir, Ingimar Ó. Waage, Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir og Jóhanna Kristín Guðmundsdóttir
Safn verkefna og kennsluáætlana fyrir nemendur frá leikskóla og upp á fullorðinsaldur.