Verkefnabankar og kennarasíður/Stærðfræði

Úr Kennarakvikan
Verkefnabanki Flatarmála - Flötur; samtök stærðfræðikennara
Gott safn ýmissa verkefna, m.a. flokkuðum eftir skólastigum, sem reglulega er bætt í. Flötur hefur t.a.m. undanfarin ár gefið út verkefnasafn til að nota í tegnslum við dag stærðfræðinnar.
Stærðfræði úr Verkefnabanka Arnar Arnarsonar
Verkefni sem Örn hefur þróað til að til að dýpka skilning og brjóta upp kennsluna.