Verkefni fyrir hæfniviðmið fyrir náttúruvísindin/ANG-VÍS-HUG-7

Úr Kennarakvikan
ANG-VÍS-HUG-4 ANG-VÍS-HUG-7 ANG-VÍS-HUG-10

Hugtök úr Auðvitað á ferð og flugi[breyta | breyta frumkóða]

Arkimedesarkrúfa
alin
Arkimedes
athugun
áhöld
átak
áttaviti
áveitukerfi
bergmál
brautarteinar
brennipunktur
bylgjuhreyfing
bylgjulengd
bylgjur
dagleið
dekametri
desíbel
desímetri
dreifilinsa
eðlisfræði
efnisagnir
eldsneyti
endurkast
endurnýjanlegir orkugjafar
faðmur
fast efni
fjarsýni
flatur spegill
fleygur
flotkraftur
fyrirhleðslur
gagnsæi
hálfgagnsæi
heil bylgja
hektómetri
herynarvernd
hjól og ás
hljóð
hljóðbylgjur
hljóðfæri
hljóðgjafi
hljóðfæri
hljóðgjafi
hljóðhraði
hljóðmyndun
hljóðstyrkur
hljómburður
holspegill
hraðamælingar
hreyfing
hvasst horn
íhvolf linsa
kílómetri
knýr
kraftar
kúpt linsa
kúptur spegill
kyrrstaða
linsur
ljós
ljósár
ljósbrot
ljóshraði
loft
loftmótstaða
lyftikraftur
metrakerfið
metri
millímetri
misseri
mælieiningar
mælikvarði
mælingar
núningskraftur
nærsýni
orka
óendurnýjanlegir orkugjafar
rafboð
rafbylgjur
safnlinsa
samstarf
seguljárnsteinn
segull
segulsvið
segulsvið jarðar
sentímetri
sjávarföll
sjónauki
sjónpípa
skáflötur
skrúfa
smásjá
smurefni
speglar
stefna
stefna krafta
stjörnufræði
straumlínulögun
stærð dýra
stærð krafta
stærðfræði
sveifluhreyfing
sveifluvídd
tákn
tilraun
tíðni
tímamælingar
tími
tónhæð
trissa
vegalengd
vélar
vísindalegar rannsóknaraðferðir
vogarafl
vogarás
vogarstöng
vöðvaafl
vökvi
þumlungur
þyngdarkraftur
þyngdarkraftur jarðar
öldudalur
öldutoppur

Hugtök úr verkefni sem var eitt sinn á Náttúrutorgi[breyta | breyta frumkóða]

Hamskipti
Ferli þar sem efni breytist úr einum ham í annan, til dæmis úr föstu formi í vökva eða gas.
Hamur efnis
Ástand efnisins, sem getur verið fast, fljótandi eða loftkennt.
Eðlismassi
Massi efnis á rúmmálseiningu, mældur í grömmum á rúmsentimetra (g/cm³).
Bræðslumark
Hitastig þar sem efni breytist úr föstu formi í fljótandi form.
Suðumark
Hitastig þar sem efni breytist úr fljótandi formi í gasform.
Storknun
Ferli þar sem efni breytist úr fljótandi formi í fast form.
Bráðnun
Ferli þar sem efni breytist úr föstu formi í fljótandi form.
Suða
Ferli þar sem vökvi breytist í gas við suðumark sitt.
Vatnsgufa
Vatn í gasformi sem myndast við suðu eða uppgufun.
Þrýstingur
Kraftur sem verkar á tiltekna flatarmáls-einingu. SI-eining þrýstings er Pascal (Pa).