Verkleg eðlisfræði í Kvennó/Skákast

Úr Kennarakvikan

Hreyfijöfnuna

má skrifa sem

(1) í lárétta stefnu
(2) í lóðrétta stefnu

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Upphafshraði kúlu fundinn[breyta | breyta frumkóða]

  • Byssu er komið fyrir á gólfi og hún stillt í lárétta stöðu, θ=0°
  • Mælið lóðrétta hæð kúlunnar í byrjunarstöðu, y0, sjá mynd af kúlu á hlið byssunnar.
  • Kúlu er komið fyrir þannig að byssa er spennt.
  • Skotið er úr byssunni og lendingarstaður ákvarðaður lauslega.
  • Pappírsörk er sett á gólfið þar sem kúlan lenti og síðan er kalkipappír lagður þar ofan á.
  • Skotið er 6 skotum sem eiga öll að lenda á kalkipappírnum.
  • Mæld er lárétt fjarlægð milli byssu og lendingarstaðar og skráð í töflu.
  • Jafna 2 notuð til að reikna falltíma
  • Jafna 1 notuð til að reikna upphafshraðann

Kasthorni breytt[breyta | breyta frumkóða]

  • Framkvæmd A endurtekin en nú er skotið undir horni θ=45°
  • Falltími reiknaður með jöfnu 1
  • Falltími aftur reiknaður, nú með jöfnu 2

Úrvinnsla[breyta | breyta frumkóða]

  1. Berðu saman vegalengd og tíma við mismunandi kasthorn.
  2. Útskýrðu hvernig stefna (θ) upphafshraðans hefur áhrif á falltímann.
  3. Hvers vegna er munur á reiknuðum falltímum við 45°?
  4. Hvað tæki langan tíma fyrir kúlu að falla (v_0=0) úr sömu hæð og byssan? Rökstuddu svarið.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd þessa verkefnis er Vinna og Orka 24.docx eftir Leu Maríu Lemarquis og Mariu Victoriu Sastre Pedro.