Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Hlaða inn skrá
Allar skrár
Notendur
Allir notendur
Notandahandbók
Breyti
Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
Hér söfnum við saman búnaði fyrir náttúrufræðikennslu. Sjá einnig '''[https://padlet.com/mjbswift/hugmyndir-a-b-na-i-fyrir-n-tt-rufr-istofu-s8whjwdfo8nov0cn Hugmyndir að búnaði fyrir náttúrufræðistofu] Padlet-ið'''. [https://drive.google.com/drive/folders/16TB1lgHTPo3jm-oZobUGS7kZ_f5y0UVg Vöruskrá Námsgagnastofnunar í samantekt Valdimars Helgasonar] er líklega ítarlegasta yfirlit yfir búnað fyrir náttúruvísindakennslu. Aðrir kennarar hafa svo tekið saman eigin lista: * [https://docs.google.com/spreadsheets/d/1-aC27oyT0MSoT1cK3vsMjMTXYVDF0x1ejKTwsw2xWGw/ Aðbúnaður náttúrufræðistofu] frá Hildi Örnu Håkanson == Aðbúnaður == * [[/Ísskápur]] * [[/Efnageymsla]] - Læst hirsla fyrir hættuleg efni. == Eðlisfræði == === Kraftfræði === * [[/Síriti]] * [[/Kraftmælir]] * [[/Skábretti]] * [[/Blöðrur]] ==== Flotkraftar ==== * [[/Fiskabúr]] (tómt) * [[/Leir]] * [[/Kraftmælir]] * [[/Efnisstangir]] === Ljósfræði === * [[/Ljósakassi Vísindasmiðju HÍ]] === Varmafræði === * [[/Varmaskiptir]] * [[/Hraðsuðuketill]] * [[/Efnisstangir]] * [[/Tvímálmur]] * [[/Gasbrennari]] ==== Verkefni ==== * === Rafsegulfræði === * [[/Háspennurafall]] (Van de Graaff) * [[/Perustæði]] * [[/Aflgjafi]] * [[/Rafhlöður]] * [[/Krókódílaklemmur]] * [[/Bananatengi]] * [[/Fjölmælir]] * [[/Spennumælir]] * [[/Straummælir]] * [[/Seglar]] * [[/Koparvír]] ==== Verkefni ==== ; Voltahlaða : Koparplötur, zinkplötur, == Efnafræði == * [[/Mæliglös]] - 12-24 stk. Nógu mörg til að hægt sé að láta heilan nemendahóp vinna samtímis, og þorna á milli verkefna. * [[/Bikarglös]] - 12 stk. 100 ml. og 6 stk 250 ml. 1x 1000 ml. * [[/Keiluflöskur]] - 6x 200 ml. * [[/Tilraunaglös]] - 12-24 stk. Eins og með mæliglösin þarf að vera hægt að dreifa þessu á hópa og þorna á milli tilrauna. * [[/Litvísir]] - vökvi/strips... * [[/pH mælar]] - * [[/Deiglutangir]] - * [[/Pípettur]] - * [[/Hitamælar]] - * [[/Bunsen-brennarar]] - * [[/Úrgler og deiglur]] - * [[/Standar]] * [[/Deiglur]] * [[/Deiglutangir]] === Ferskvara === * Rauðkál til að gera litvísi. * Spínat - [<nowiki/>[[Einangra blaðgrænu]]] === Efni === * [[/Ediksýra]] * [[/Matarsódi]] * [[/Ammoniumdíkrómat]] og [[/Manganstrimill]]- Eldfjall * [[/Kalíumjoðíð]] eða [[/Joðíð]] - [ [[Klassísk efnahvörf/Fílatannkrem|Fílatannkrem]] ] * [[/Vetnisperoxíð]] - [ [[Klassísk efnahvörf/Fílatannkrem|Fílatannkrem]] ] * [[/Brennisteinssýra]] - [<nowiki/>[[Klassísk efnahvörf/Kolefnissnákur|Kolefnissnákur]]] * [[/Strásykur]] - [<nowiki/>[[Klassísk efnahvörf/Kolefnissnákur|Kolefnissnákur]]] * [[/Þrúgusykur]] - [<nowiki/>[[Sykurpróf]]] * [[/Maíssterkja]] - [<nowiki/>[[Hvað leynist í munnvatninu?]]] * [[/Asetón]] - [<nowiki/>[[Einangra blaðgrænu]]] * [[/Isoprópanól]] - [<nowiki/>[[Einangra blaðgrænu]]] * [[/Saltsýra (HCl)]] - [<nowiki/>[[Hvað leynist í munnvatninu?]]] ==== Litvísar ==== * [[/Rauðkál]] * [[/Fenólrauður]] * [[/Fenólblár]] * ...? ==== Efni fyrir logapróf ==== [[Mynd:20240506 155533.jpg|right|300px]] [[Mynd:20240506 155530.jpg|right|300px]] Hér eru nokkur efni sem nota má í [[Klassísk efnahvörf/Logapróf|Logapróf]]. * [[/Liþínduft]] * [[/Brennisteinn]] * [[/Blýnítrat]] * [[/Bíkarbónat]] * [[/Natríumkarbónat]] * [[/Kalíumpermananganat]] * [[/Koparsúlfat]] * [[/Sinkklóríð]] * [[/Kalíumnítrat]] * [[/Kóbalt tvíklóríð]] * [[/Koparduft]] * [[/Kol]] * [[/Járnsúlfat]] == Líffræði == * [[/Smásjá]] ** Lófasmásjá * [[/Víðsjár]] * [[/Stækkunargler]] ** Box með stækkunargleri - Gott til að skoða smádýr bæði úr vatni og frá landi. * [[/Kíkir]] * [[/Það sem þarf fyrir bakteríusýnatöku]] * Stafræn smásjárlinsa fyrir kennarasmásjá * Stafræn smásjá sem tengist tölvu/snjalltæki * [[/Petrískálar]] * [[/Fiskabúr]] ** Dæla ** Vefmyndavél === Vistfræði === * [[/Skordýragildrur]] * Ljóstillífunar- og brunamælingar í plöntum (sjá t.d. PASCO mæla) * [[/Hringrásarmælingar]] * [[/Reitaferningar]] til að skoða/meta gróðurþekju * [[/Skordýrahótel]] * [[/Fuglafæðubretti]] * [[/Fuglavarpbox]] ** Vefmyndavél sem fylgist með fuglaæðubretti/varpboxi * [[/Ljósbretti]] til að safna smádýrum úr jarðvegi * [[/Ormabúr]] === Lífeðlisfræði === * [[/Blóðþrýstingsnemi]] * [[/Hlustunarpípur]] * Glúkósamælingar? * Tæki og tólk til að mæla og skoða skynjun - oft heimatilbúið ** Mæla sjónvídd með mismunandi litum ** Kortleggja þrýsti-, hita-, og kuldanema á húð á handarbaki vs. lófa ** Stefnumiðuð heyrn skoðuð: Hlustunarpípa með trekt á enda slöngunnar, heyrn víxluð === Ferskvara === * [[/Líffæri]] - Hjörtu, lungu, o.s.frv. * [[/Fiskur]] til að kryfja. === Efni === * [[/Æti]] til að rækta bakteríur í petrískálum == Jarðfræði == * [[/Steinasafn]] * [[/Veðurstöð]] (vindur, birta, loftþrýstingur) * [[/Landakort]] * [[/Jarðfræðikort]] * [[/Jarðvegsbakkar]] - Fyrir roftilraunir. * [[/Sigti]] - Með mismunandi möskvastærðir. * Gegnsæjar krukkur til að skoða set, aur eða grugg. * [[/Kornastærðarblöð]] * Jarðvegur með steinum og seti af mismunandi kornastærð (t.d. jökulruðningur) fyrir kornastærðartilraunir. === Verkefni === * [https://trnerr.org/wp-content/uploads/2011/08/GEO-lesson-4.pdf Settling Rates of Different Size Particles] * Láta blauta mold þorna í heitri sól og sjá þornunarsprungur myndast. * Saltkristallatilraunir til að skoða kristöllun ólífrænna efna úr lausn.
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennara Wiki:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)