Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Handahófsvalin síða
Allar síður
Allar skrár
Hlaða inn skrá
Notendur
Nýir notendur
Notandahandbók
Samþykktir
Breyti
Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Linsur
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
== Bakgrunnur == Þegar ljósgeisli fer úr þunnu efni í þétt hægir ljósið á sér. Safnlinsa safnar samsíða ljósgeislum og lætur þá skerast í brennipunkti fyrir aftan safnlinsuna í fjarlægðinni brennivídd frá miðri linsu. Dreifilinsa dreifir samsíða ljósgeislum og teikning lætur þá skerast í brennipunkti fyrir framan dreifilinsuna í fjarlægðinni brennivídd frá miðri linsu. == Tæki == * leisiljós (3 geislar) * A3 gráðublað * reglustika Skráðu viðurkenndu brennivíddirnar hér þegar kennari hefur sagt þér þær: Safnlinsa með brennivídd ____ mm_, dreifilinsa með brennivídd _____mm_. == Safnlinsa == [[Mynd:FlensEDLI1KE05Tilraun7Linsur - Safnlinsa.png|right|300px]] === Tilgangur === Að mæla brennivídd safnlinsunnar === Framkvæmd === Settu safnlinsuna á blaðið þannig að miðlína safnlinsunnar sé á 90° línunni. Stilltu miðjugeislann þannig að hann fari eftir 0° línunni að safnlinsunni og eftir 0° línunni frá safnlinsunni. Kveiktu á hinum tveimur leisigeislunum og merktu hvar þeir skerast fyrir framan linsuna. Taktu safnlinsuna til hliðar og mældu fjarlægðina frá skurðpunkti 0° og 90° línanna (krossins) til skurðpunkta geislanna. Láttu félaga þína endurtaka þessa framkvæmd 4 sinnum og reiknaðu meðalbrennivídd. {| class="wikitable" ! Nafn || Brennivídd || eining |- | <br> || || |- | <br> || || |- | <br> || || |- | <br> || || |- | <br> || || |- ! Meðaltal mælinga: | |} == Dreifilinsa == [[Mynd:FlensEDLI1KE05Tilraun7Linsur - Dreifilinsa.png|right|300px]] === Tilgangur === Að mæla brennivídd dreifilinsunnar. === Framkvæmd === Settu dreifilinsuna á blaðið þannig að miðlína dreifilinsunnar sé á 90° línunni. Stilltu miðjugeislann þannig að hann fari eftir 0° línunni að dreifilinsunni og eftir 0° línunni frá dreifilinsunni. Kveiktu á hinum tveimur leisigeislunum og merktu tvo punkta á hliðargeislunum þegar þeir fara frá dreifilinsunni. Taktu dreifilinsuna til hliðar. Teiknaðu línur eftir geislunum þar til þær skerast og mældu fjarlægðina frá skurðpunkti 0° og 90° línanna (krossins) til skurðpunktar geislanna. Láttu félaga þína endurtaka þessa framkvæmd 4 sinnum og reiknaðu meðalbrennivídd. {| class="wikitable" ! Nafn || Brennivídd || eining |- | <br> || || |- | <br> || || |- | <br> || || |- | <br> || || |- | <br> || || |- ! Meðaltal mælinga: | |} == Fráviksreikningar == Til að meta nákvæmni mælinganna skaltu reikna frávik niðurstöðu þinnar frá viðurkenndu gildi. Láttu reikningana sjást að neðan: {| class="wikitable" ! || Mæld brennivídd || Viðurkennd brennivídd || Frávik: <math>\tfrac{\text{mælt}-\text{viðurkennt}}{\text{viðurkennt}}\cdot100</math>Fyrirbæri |- ! Safnlinsa || || || |- ! Dreifilinsa || || || |} == Ítarefni == Fyrirmynd þessa verkefnis er [[:Mynd:FlensEDLI1KE05Tilraun7Linsur.docx|FlensEDLI1KE05Tilraun7Linsur.docx]] frá Viðari Ágústssyni. [[Flokkur:Verkefni í eðlisfræði]]
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennarakvika:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)