Kennarakvikan
Kennarakvikan
Leit
Skrá inn
↓
Persónuleg verkfæri
Ekki skráð/ur inn
Spjall
Framlög
Stofna aðgang
Skrá inn
Leiðsagnarval
Flakk
Nýlegar breytingar
Vaktlistinn minn
Handahófsvalin síða
Allar síður
Skrár
Allar skrár
Hlaða inn skrá
Notendur
Nýir notendur
Notandahandbók
Samþykktir
Breyti
Verkleg eðlisfræði í Kvennó/Bylgjupúls
Úr Kennarakvikan
Viðvörun:
Þú ert ekki innskráð(ur). Vistfang þitt verður sýnt opinberlega ef þú gerir einhverjar breytingar. Ef þú
skráir þig inn
eða
stofnar aðgang
munu breytingarnar þínar vera tengdar við notandanafn þitt, ásamt öðrum kostum.
Amasendingavörn.
Ekki
fylla þetta út!
== Markmið == Markmið er að mæla hraða bylgjupúls sem ferðast eftir strekktum gormi. == Tæki == * Langur gormur * Málband * Tímamælir == Framkvæmd == Leggið gorminn á gólfið, strekkið hann með báða enda fasta og mælið lengd hans (L). Sendið þverbylgjupúls frá öðrum enda gormsins og mælið þann tíma sem það tekur púlsinn að fara n ferðir eftir gorminum. Mælið tímann þrisvar og reiknið meðaltíma. Gerið alls fjórar slíkar mælingar en strekkið gorminn á milli mælinga (hér má annað hvort teygja á gorminum þannig að lengd hans haldist jöfn, eða strekkja á gorminum en nota minni hluta hans svo lengdin sé alltaf eins. Skráið niðurstöður allra mælinga í töflu sambærilegri þeirri hér að neðan: {| class="wikitable" ! rowspan=2 | Lengd<br><math>L [\text{m}]</math> ! rowspan=2 | Ferðir<br><math>n</math> ! colspan= 3 | Tími ! rowspan=2 | Meðaltími<br><math>t [\text{s}]</math> ! rowspan=2 | Púlshraði<br><math>v_p [\text{m}/\text{s}]</math> |- ! <math>t_1</math> || <math>t_2</math> || <math>t_3</math> |- | || || || || || || |- | || || || || || || |- | || || || || || || |- | || || || || || || |} == Úrvinnsla == Reiknið hraða púlsins og skráið hann í töflu 1. Hvaða áhrif hefur lenging gormsins á púlshraðann? Hvers vegna breytist púlshraðinn þegar strekkt er á gorminum? Finndu jöfnu sem lýsir hraða bylgju á streng og útskýrðu svar þitt með því að vísa í hana. == Ítarefni == Fyrirmynd þessa verkefnis er [[:Mynd:Kvennó - Verkleg eðlisfræði - Bylgjupúls.docx|Kvennó - Verkleg eðlisfræði - Bylgjupúls.docx]] eftir Leu Maríu Lemarquis og Mariu Victoriu Sastre Pedro.
Breytingarágrip:
Athugaðu að aðrir notendur geta breytt eða fjarlægt öll framlög til Kennarakvikan. Ef þú vilt ekki að textanum verði breytt skaltu ekki senda hann inn hér.
Þú lofar okkur einnig að þú hafir skrifað þetta sjálfur, að efnið sé í almannaeigu eða að það heyri undir frjálst leyfi. (sjá
Kennarakvika:Höfundaréttur
).
EKKI SENDA INN HÖFUNDARRÉTTARVARIÐ EFNI ÁN LEYFIS RÉTTHAFA!
Hætta við
Breytingarhjálp
(opnast í nýjum glugga)