„Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Æti“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Ný síða: Það eru nokkrar leiðir til að verða sér út um æti/agar en gróft á litið er hægt að kaupa það eða rækta sjálf. == Innkaup == Agar í petrískálum er hægt að kaupa hjá nokkrum söulaðilum: ; [https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/sykla-og-veirufraedideild/ Sýkla og veirufræðideild Landsspítalans] : Sjá [https://www.landspitali.is/fagfolk/gjaldskrar/rannsoknir/ gjaldskrá] : '''''TODO:''' Hvaða ætisgerð hentar í...)
 
 
(Ein millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
; [https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/sykla-og-veirufraedideild/ Sýkla og veirufræðideild Landsspítalans]
; [https://www.landspitali.is/sjuklingar-adstandendur/deildir-og-thjonusta/sykla-og-veirufraedideild/ Sýkla og veirufræðideild Landsspítalans]
: Sjá [https://www.landspitali.is/fagfolk/gjaldskrar/rannsoknir/ gjaldskrá]
: Sjá [https://www.landspitali.is/fagfolk/gjaldskrar/rannsoknir/ gjaldskrá]
: '''''TODO:''' Hvaða ætisgerð hentar í þetta helsta sem gert er í kennslu?''
: Blóðagar hentar vel fyrir breitt svið baktería eins og streptókokka. Hægt er að sækja agarinn til Sýkla- og veirufræðideildarinnar í Ármúlanum eða fá sent (sjá gjaldskrá).
;  [https://matis.is/ Matís]
;  [https://matis.is/ Matís]
: '''''TODO:''' Eru þau enn að selja æti?''
: Matís selur æti og mælir með PCA (Plate Count Agar) eða TSA æti. Hafið samband við Hrólf (hrolfur@matis.is)
;  [https://fastus.is/ Fastus]
;  [https://fastus.is/ Fastus]
: '''''TODO:''' Eru þau enn að selja æti?''
: Fastus selur æti í brúsum og kostar 500 gr. brúsi af PCA (vörun.: BDDS247940) 9.500 kr. <sup>(2024.05.28)</sup>
: Pantanir má senda á pantanir@fastus.is og upplýsingar gefur Olga á netfanginu olga@fastusheilsa.is


== Ræktun ==
== Ræktun ==
Lína 17: Lína 18:
=== Tæki og tól ===
=== Tæki og tól ===


* Æti ('''''TODO:''' Hvers kyns?'')
* Æti (Kennarar hafa m.a. verið að nota almennt æti fyrir umhverfisbakteríur, t.d. PCA, en einhver hafa víst keypt líka blóðæti.)
* Autoklavi/þrýstipottur
* Autoklavi/þrýstipottur
*: Autoklavar eru dýrir en þrýstipottar duga vel(?) fyrir einfalda ætisgerð.
*: Autoklavar eru dýrir en þrýstipottar duga vel(?) fyrir einfalda ætisgerð.

Núverandi breyting frá og með 30. maí 2024 kl. 11:49

Það eru nokkrar leiðir til að verða sér út um æti/agar en gróft á litið er hægt að kaupa það eða rækta sjálf.

Innkaup[breyta | breyta frumkóða]

Agar í petrískálum er hægt að kaupa hjá nokkrum söulaðilum:

Sýkla og veirufræðideild Landsspítalans
Sjá gjaldskrá
Blóðagar hentar vel fyrir breitt svið baktería eins og streptókokka. Hægt er að sækja agarinn til Sýkla- og veirufræðideildarinnar í Ármúlanum eða fá sent (sjá gjaldskrá).
Matís
Matís selur æti og mælir með PCA (Plate Count Agar) eða TSA æti. Hafið samband við Hrólf (hrolfur@matis.is)
Fastus
Fastus selur æti í brúsum og kostar 500 gr. brúsi af PCA (vörun.: BDDS247940) 9.500 kr. (2024.05.28)
Pantanir má senda á pantanir@fastus.is og upplýsingar gefur Olga á netfanginu olga@fastusheilsa.is

Ræktun[breyta | breyta frumkóða]

Tæki og tól[breyta | breyta frumkóða]

  • Æti (Kennarar hafa m.a. verið að nota almennt æti fyrir umhverfisbakteríur, t.d. PCA, en einhver hafa víst keypt líka blóðæti.)
  • Autoklavi/þrýstipottur
    Autoklavar eru dýrir en þrýstipottar duga vel(?) fyrir einfalda ætisgerð.
  • ...

Leiðbeiningar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Skref eitt
  2. Skref tvö
  3. Skref þrjú
  4. ...