„Hæfniviðmið náttúrugreina/Hamfarir (7)“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Ný síða: {{ang-hæfnistig}} Helstu hamfarir sem búast má við á Íslandi eru: * Aurskriður * Eldgos * Fárviðri, ofsaveður og kuldi * Flóð af völdum leysinga * Jarðskjálftar * Jökulhlaup * Sjávarflóð * Snjóflóð Aðrar eða sértækari hamfarir eru: * Eldingar * Flóðbylgjur * Jarðhitahætta (í kjölfar jarðskjálfta) * Öskufall (í kjölfar eldgosa) * Hraunrennsli == Jarðskjálftar == Skemmtilegt verkefni til að skoða jarðskjálfta og hvernig hanna má byggi...) |
(== Ítarefni == * Síða um [https://www.almannavarnir.is/natturuva/ náttúruvá] af vef Almannavarna.) |
||
Lína 20: | Lína 20: | ||
== Jarðskjálftar == | == Jarðskjálftar == | ||
Skemmtilegt verkefni til að skoða jarðskjálfta og hvernig hanna má byggingar til að standast þá: [https://scienceonstage.is/verkefni/earthquake-is-not-the-one-to-blame/ Earthquake is not the one to blame]. | Skemmtilegt verkefni til að skoða jarðskjálfta og hvernig hanna má byggingar til að standast þá: [https://scienceonstage.is/verkefni/earthquake-is-not-the-one-to-blame/ Earthquake is not the one to blame]. | ||
== Ítarefni == | |||
* Síða um [https://www.almannavarnir.is/natturuva/ náttúruvá] af vef Almannavarna. |
Núverandi breyting frá og með 12. apríl 2025 kl. 09:17
... getur nemandi lýst helstu sérkennum náttúruhamfara sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð
Helstu hamfarir sem búast má við á Íslandi eru:
- Aurskriður
- Eldgos
- Fárviðri, ofsaveður og kuldi
- Flóð af völdum leysinga
- Jarðskjálftar
- Jökulhlaup
- Sjávarflóð
- Snjóflóð
Aðrar eða sértækari hamfarir eru:
- Eldingar
- Flóðbylgjur
- Jarðhitahætta (í kjölfar jarðskjálfta)
- Öskufall (í kjölfar eldgosa)
- Hraunrennsli
Jarðskjálftar[breyta | breyta frumkóða]
Skemmtilegt verkefni til að skoða jarðskjálfta og hvernig hanna má byggingar til að standast þá: Earthquake is not the one to blame.
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
- Síða um náttúruvá af vef Almannavarna.