„Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Hitamælir“: Munur á milli breytinga
m (Martin færði Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Hitamælar á Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Hitamælir: Líklegari tilvísun úr verklýsingu) |
(→Alkóhólhitamælar: {{bún|Birgjar#ProlabScientific}}) |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
== Innkaup == | == Innkaup == | ||
=== Alkóhólhitamælar === | === Alkóhólhitamælar === | ||
: ''Engir birgjar þekktir.'' | : ''Engir innlendir birgjar þekktir.'' | ||
Til eru líka ókvarðaðir hitamælar en þá má nota til að láta nemendur kvarða hitamælinn út frá frostmarki, suðumarki og með því að skipta bilinu þar á milli í gráðutugi. | Til eru líka ókvarðaðir hitamælar en þá má nota til að láta nemendur kvarða hitamælinn út frá frostmarki, suðumarki og með því að skipta bilinu þar á milli í gráðutugi. | ||
* [https://prolabscientific.com/Measuring-instruments/Thermometers-and-accessories/Glass-thermometers/Ungraduated-Thermometer.html Ungraduated Thermometer] - {{bún|Birgjar#ProlabScientific}} | |||
=== Stafrænir hitmælar === | === Stafrænir hitmælar === |
Núverandi breyting frá og með 18. mars 2025 kl. 15:28
Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Til eru ýmsar gerðir hitamæla. Þessir klassísku kvikasilfurshitamælar eru illfáanlegir og eiga ekkert erindi í kennslu. Sambærilegir hitamælar eru með rauðum alkóhólvökva. Aðrir algengir hitamælar eru stafrænir hitamælar og svo innrauðir hitamælar.
Innkaup[breyta | breyta frumkóða]
Alkóhólhitamælar[breyta | breyta frumkóða]
- Engir innlendir birgjar þekktir.
Til eru líka ókvarðaðir hitamælar en þá má nota til að láta nemendur kvarða hitamælinn út frá frostmarki, suðumarki og með því að skipta bilinu þar á milli í gráðutugi.
Stafrænir hitmælar[breyta | breyta frumkóða]
- https://www.brew.is/Digital_Thermometer - 1500 kr. (2024)
- https://ensim.is/product/stafraenn-digital-hitamaelir-2/ - 1500 kr. (2024)
Innrauðir hitamælar[breyta | breyta frumkóða]

Þetta eru þessir hitamælar sem mæla hitastig snertilaust með því að mæla varmageislun hlutar.
- Hitamælir innrauður - Stilling - 4995 kr. (2024)
- Ooni Innrauður hitamælir - Heimilistæki - 6995 kr. (2024)
- Medisana Infrarauður hitamælir - Heimilistæki - 7995 kr. (2024)
- Medisana Infrarauður hitamælir - Byggt og búið - 7995 kr. (2024)
- ThermoSpot Pocket hitamælir - BYKO - 9995 kr. (2024)
- Hetaida snertilaus hitamælir - Lyfja - 10.789 kr (2024)
Notkun í kennslu[breyta | breyta frumkóða]
Öryggisatriði[breyta | breyta frumkóða]
Kvikasilfurshitamælar innihalda, merkilegt nokk, kvikasilfur sem er hættulegt. Þar sem hitamælarnir eru brothættir eiga slíkir ekkert erindi í kennslu, enda öruggir alkóhólhitamælar til.
Alkóhólhitamælar eru yfirleitt líka úr gleri og geta brotnað en innihalda engin skaðleg efni. Nemendur þurfa bara að gæta sín að brjóta ekki hitamælana og á glerbrotum ef (þegar) hitamælir brotnar.