„Hæfniviðmið náttúrugreina/Sýrustig (7)“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Ný síða: {| class="wikitable" style="width: 100%; background-color: #ded; text-align: center;" |við lok 4. bekkjar |við lok 7. bekkjar |við lok 10. bekkjar |} Sýrur og basar eru efni sem hafa ákveðna eiginleika. Formlega eru til nokkrar skilgreiningar, t.a.m. að sýrur geti losað sig við vetnisjón (<chem>H+</chem>) og basi tekið við vetnisjónum. Okkur nægir að segja að sýrur og basar hafi ákveðna eiginlei...)
 
 
(Enginn munur)

Núverandi breyting frá og með 23. mars 2025 kl. 07:45

við lok 4. bekkjar við lok 7. bekkjar við lok 10. bekkjar

Sýrur og basar eru efni sem hafa ákveðna eiginleika. Formlega eru til nokkrar skilgreiningar, t.a.m. að sýrur geti losað sig við vetnisjón () og basi tekið við vetnisjónum. Okkur nægir að segja að sýrur og basar hafi ákveðna eiginleika, t.a.m. að þau geti haft áhrif á önnur efni, til dæmis eytt þeim eða tært.

Dæmi um verkefni til að vinna með sýrur og basa eru t.a.m.:

Til eru litvísar sem sýna sýrustig vökva og hægt að gera skemmtilega verkefni með slíkt.