„Klassísk efnahvörf/Fílatannkrem“: Munur á milli breytinga
(→Efni og áhöld: {{bún}} hlekkir) |
|||
Lína 2: | Lína 2: | ||
=== Efni og áhöld === | === Efni og áhöld === | ||
* Stórt tilraunaglas | * Stórt tilraunaglas | ||
* Lítið bikarglas | * Lítið {{bún|bikarglas}} | ||
* | * {{bún|Vetnisperoxíð}} (<chem>H2O2</chem>) 30% | ||
* | * {{bún|Kalíumjoðíð}} (<chem>KI</chem>) | ||
* Uppþvottalögur | * Uppþvottalögur | ||
* Vatn | * Vatn |
Núverandi breyting frá og með 28. mars 2025 kl. 02:01
Fílatannkrem[breyta | breyta frumkóða]
Efni og áhöld[breyta | breyta frumkóða]
- Stórt tilraunaglas
- Lítið bikarglas
- Vetnisperoxíð () 30%
- Kalíumjoðíð ()
- Uppþvottalögur
- Vatn
- Sloppur
- Öryggisgleraugu
- Hanskar
Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
Hvað er að gerast?[breyta | breyta frumkóða]
Vetnisperoxíð brotnar náttúrulega niður í vatn og súrefni sem myndar froðu en niðurbrotsefnahvarfið er hægt.
Því má hins vegar hraða með því að bæta hvata út í það. Joðíðið úr kalíumjoðíðinu leikur þetta hlutverk í fílatannkremsefnahvarfinu. Það hjálpar til við að losa súrefnissameind frá tveimur vetnisperoxíðssameindum en er ekki hluti af lokasameindunum og er því óbreytt að endingu.
Uppþvottalögurinn lætur froðuna endast lengur.
Efnahvarfið er útvermið svo froðan er nokkuð heit eftir niðurbrotið. Sýna má að froðan inniheldur súrefni með því að bera glóð eða eld að henni.
Hvatar (eða efnahvatar) eru efni sem hjálpa til við efnahvörf með því að lækka orkuþröskuldinn sem þarf til þess að efnahvörf geti átt sér stað.
Leiðbeiningar á öðrum síðum[breyta | breyta frumkóða]
- Make Elephant Toothpaste; A bubbly science project from Science Buddies, úr Science Buddies greinaröð Scientific American
- Elephant Toothpaste á vef ScienceBuddies (ekki þessu sama og hér að ofan)
- Fantastic Foamy Fountain frá Science Bob
Útfærsla fyrir miðstig[breyta | breyta frumkóða]

Þessi útfærsla af tilrauninni fer sparlega með efnin og uppvask verður minna. Auðvelt er að setja hana upp fyrir marga hópa. Skammtar eru gróflega áætlaðir með pípettu og útfærslan hentar því sem einfölduð útgáfa af tilrauninni, t.d. fyrir miðstig. Hér er notast við grænan matarlit út í vetnisperoxíð, pípettur og 10ml mæliglös.
Lesefni um efnahvarfið[breyta | breyta frumkóða]
- Elephant's toothpaste grein af ensku Wikipediu
Myndbönd af efnahvarfinu[breyta | breyta frumkóða]
- Frétt um þátt Húllumhæs sem er á myndbandi hér að ofan
- Sprengju-Kata gerir fílatannkrem í Háskólalestinni
- Tíundi bekkur Nesskóla að gera fílatannkrem