„Tink@School“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan

Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 14: Lína 14:
{{Spjald|/Skuggalist með (sjávar) rusli||Mynd:Picture1.jpg}}
{{Spjald|/Skuggalist með (sjávar) rusli||Mynd:Picture1.jpg}}
{{Spjald|/Sjálfbært skraut||Mynd:Tinker at School - Sjálfbært skraut.webp}}
{{Spjald|/Sjálfbært skraut||Mynd:Tinker at School - Sjálfbært skraut.webp}}
{{Spjald|/Stillumynd (Stop motion)||Mynd:Stopmotion.jpg}}
{{Spjald|/Stillumynd||Mynd:Stopmotion.jpg}}
{{Spjald|/Jafnvægisskúlptúr||Mynd:Jafnvægi4.jpg}}
{{Spjald|/Jafnvægisskúlptúr||Mynd:Jafnvægi4.jpg}}
</div>
</div>

Útgáfa síðunnar 13. febrúar 2025 kl. 15:29

Tinkering má lýsa sem aðferð sem felur í sér að „fikta og fikra sig áfram“ og hefur hún notið vaxandi vinsælda bæði í formlegu og óformlegu námi. Tinkering byggir á skapandi hugsun þar sem nemendur vinna saman að því að leysa ákveðin vandamál, þar sem þeir öðlast ekki bara tiltekna þekkingu heldur efla einnig gagnrýna hugsun, og  samstarfs- og samskiptahæfni. Aðferðin styður nemendur í að takast á við óvissu, þar sem mörg viðfangsefnin sem unnið er að eiga sér enga augljósa lausn. Tink@school samstarfsverkefninu (Erasmus +) voru þróuð 11 kennsluverkefni um sjálfbærni og loftslagsmál fyrir miðstig grunnskóla (nemendur á aldrinum 8 til 12 ára). Verkefnin má auðveldlega aðlaga að fleiri aldurshópum og henta til dæmis í kennslustundum, sköpunarsmiðjum og í tómstundastarfi. Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu verkefnisins - https://tinkeringschool.eu/


Tinkering verkefnin (11 verkefni)