Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Lyftiduft

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 10. febrúar 2025 kl. 14:31 eftir Martin (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. febrúar 2025 kl. 14:31 eftir Martin (spjall | framlög) (Ný síða: right|300px == Lýsing == Lyftiduft er efnablanda sem notuð er í matargerð, t.d. til að lyfta deigi. Ein gerð lyftidufts er gerð úr vínsteini ('e.' tartaric acid) og nefnist þá vínsteinslyftiduft ('e.' cream of tartar). == Innkaup == Lyftiduft fæst í matvöruverslunum. Til eru margar gerðir sem innihalda ólíkar sýrur. Dæmi: * Royal Baking Powder * Gestus Bagepulver * [https://kronan.is/vara/100219107-tam-vinsteinslyft...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Lýsing

Lyftiduft er efnablanda sem notuð er í matargerð, t.d. til að lyfta deigi. Ein gerð lyftidufts er gerð úr vínsteini ('e.' tartaric acid) og nefnist þá vínsteinslyftiduft ('e.' cream of tartar).

Innkaup

Lyftiduft fæst í matvöruverslunum. Til eru margar gerðir sem innihalda ólíkar sýrur. Dæmi:

Notkun í kennslu

Öryggisatriði

Lyftiduft er hættulaust.

Ítarefni