Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Ljósleiðari
Úr Kennarakvikan
Ljósleiðarar byggja á fyrirbærinu alspeglun og valda því að ljós speglast allt af fleti við ákveðnar aðstæður.
Vísindasmiðja Háskóla Íslands dreifði 150 Ljósakössum - kössum með námsgögnum fyrir ljósfræðikennslu - á milli grunnskóla með unglingadeildir árið 2015. Í hverjum Ljósakassa var búnt af ljósleiðara. Vísindasmiðjan keypti reyndar töluvert umframmagn til að geta fyllt á, og ágætar líkur á að hægt sé að bæta á það. Heyrið í Ara Ólafssyni (ario@hi.is) til að fá ábót.
Sjá einnig verkefnahugmyndir tengdar alspeglun á vef Vísindamsiðjunnar.