Hæfniviðmið náttúrugreina/Hamfarir (4)
Úr Kennarakvikan
... getur nemandi nefnt dæmi um náttúruhamfarir sem búast má við á Íslandi og hvernig viðbrögð við þeim eru skipulögð
Helstu hamfarir sem búast má við á Íslandi eru:
- Aurskriður
- Eldgos
- Fárviðri, ofsaveður og kuldi
- Flóð af völdum leysinga
- Jarðskjálftar
- Jökulhlaup
- Sjávarflóð
- Snjóflóð
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
- Síða um náttúruvá af vef Almannavarna.