Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Asetón
Úr Kennarakvikan
Lýsing[breyta | breyta frumkóða]
Asetón () er lífrænt leysiefni sem tilheyrir flokki ketóna. Efnið er algengt í efnarannsóknum og verklegum æfingum m.a. vegna þess hve vel það leysir upp fituefni og hreinsar yfirborð.
Innkaup[breyta | breyta frumkóða]
- Asetón 100 ml (Gamla apótekið hjá Rimaapóteki, 1116 kr.[2024])
- Asetón 100 ml (Gamla apótekið hjá Lyfjaveri, 1205 kr.[2024])
- Asetón 100 ml (Gamla apótekið hjá Lyf og heilsu, 1398 kr.[2024])
- Asetón 100 ml (Gamla apótekið hjá Garðsapóteki, 1398 kr.[2024])
- Asetón 100 ml (Gamla apótekið hjá Lyfju, 1399 kr.[2024])
- Asetón 500 ml (Málning hjá Húsasmiðjunni, 2224 kr.[2024])
- Asetón 1000 ml (Trefjar, 3690 kr.[2024])
Notkun í kennslu[breyta | breyta frumkóða]
Öryggisatriði[breyta | breyta frumkóða]
Asetón er mjög eldfimt og á að meðhöndla það með varúð. Getur valdið ertingu í augum, húð og öndunarfærum. Geymið í lokuðum ílátum á vel loftræstum og köldum stað, fjarri hita og opnum eldi.
Viðbrögð við óhöppum[breyta | breyta frumkóða]
- Ef í augun: Skolið með vatni í 10–15 mínútur. Fjarlægið linsur er auðvelt er.
- Ef á húð: Skolið með vatni og sápu.
- Ef innbyrt: Drekkið vatn. Ekki framkalla uppsölur. Leitið læknisaðstoðar.
- Ef andað inn: Færið viðkomandi í ferskt loft.