Heillandi verkefni í náttúruvísindum

Úr Kennarakvikan

/Litskiljun
Aðgreining blöndu eins og bleks eða annarra litarefna í þætti sína.
Hljóðhraði mældur með bergmáli
Mæling hljóðhraða með bergmáli frá blokk eða annarri álíka fyrirstöðu.
/Hljóð flutt með ljósi
Einfalt verkefni eða uppstilling þar sem hljóðmerki er flutt frá hljóðgjafa til hátalara með ljósi.
/Svarthol
Af hverju er augasteinninn svartur?
/Draugaveggur
Sýnir áhugaverðan eiginleika skautaðs ljóss.
/Dropasmásjá
Skyggnst inn í vatnsdropa með leisigeisla.
/Hreyfum vegg
Veggur hrærður með handafli (og hreyfingin greind með leisigeisla).
/Frystir úr snjó og salti
Salt og snjór notuð til að lækka hitastig vel undir frostmark vatns.
/Bylgjuberi
Bylgjuberi sem sýnir ýmsa eiginleika bylgja á aðgengilegan hátt búinn til úr einföldum efnivið.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]

Erlent efni[breyta | breyta frumkóða]