„Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Mæliglas“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Ný síða: right|200px Mæliglös eru grönn, sívalningslaga glös með rákum á til aflestrar á rúmmáli vökva sem í þau eru sett. Mæliglös eru töluvert notuð í verklegar æfingar í náttúruvísindum. Að lesa af mæliglasi krefst skilnings og einhverrar vandvirkni. Sjá tvennar leiðbeiningar hér: * [https://web.archive.org/web/20160216103647/http://www.dlsu.edu.ph/academic...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
:''Sjá einnig: {{bún|Glervara}}''
[[Mynd:Different types of graduated cylinder- 10ml, 25ml, 50ml and 100 ml graduated cylinder.jpg|right|200px]]
[[Mynd:Different types of graduated cylinder- 10ml, 25ml, 50ml and 100 ml graduated cylinder.jpg|right|200px]]
Mæliglös eru grönn, sívalningslaga glös með rákum á til aflestrar á rúmmáli vökva sem í þau eru sett.
Mæliglös eru grönn, sívalningslaga glös með rákum á til aflestrar á rúmmáli vökva sem í þau eru sett.

Núverandi breyting frá og með 4. febrúar 2025 kl. 23:34

Sjá einnig: Glervara

Mæliglös eru grönn, sívalningslaga glös með rákum á til aflestrar á rúmmáli vökva sem í þau eru sett.

Mæliglös eru töluvert notuð í verklegar æfingar í náttúruvísindum. Að lesa af mæliglasi krefst skilnings og einhverrar vandvirkni. Sjá tvennar leiðbeiningar hér:

Gagnlegt magn[breyta | breyta frumkóða]

Fjöldi mæliglasa af hverri stærð fer nokkuð eftir nemendafjölda en hér eru viðmið fyrir náttúruvísindakennslu í unglingadeild:

10 ml
12 stk.
25 ml
12 stk.
100 ml
Nógu mörg svo hver 2-3 nemenda hópur geti mælt samtímis og glösin nái að þorna á milli.
1000 ml
1-2 stk., rétt nóg til að geta sýnt samlagningu vökva í sýni-/sameiginlegri tilraun.

Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]