„Notandi:Martin/Einfaldar mælingar/Rúmmál vökva“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan
(Ný síða: Rúmmál vökva er einfalt að mæla með því að hella þeim í ílát af ákveðinni stærð. Þannig gætir þú hellt vatni úr stórri fötu í eins líters (1 L) fernur til að mæla hversu margir lítrar vatnið er. ... === Markmið === === Efni og áhöld === === Framkvæmd === === Niðurstöður ===)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
Rúmmál vökva er einfalt að mæla með því að hella þeim í ílát af ákveðinni stærð. Þannig gætir þú hellt vatni úr stórri fötu í eins líters (1 L) fernur til að mæla hversu margir lítrar vatnið er.
Rúmmál vökva er einfalt að mæla með því að hella þeim í ílát af ákveðinni stærð. Þannig gætir þú hellt vatni úr stórri fötu í eins líters (1 L) fernur til að mæla hversu margir lítrar vatnið er. Fyrir vöka af minna rúmmáli mundum við vilja nota smærri mælistærðir, og fyrir meiri nákvæmni mundum við vilja geta metið hluta úr mælistærðinni (hálf ferna, 0,1 ferna o.s.frv.). Þetta má gera með mæliglasi en á því er kvarði sem við getum lesið rúmmál vökvans sem í því er af.


...
=== Markmið ===
Að mæla rúmmál nokkurra vökva.


=== Markmið ===
=== Efni og áhöld ===
=== Efni og áhöld ===
* 6 x 100 ml {{bún|bikarglös}} með mislitum vökvum.
* 1 x 100 ml {{bún|mæliglas}}
=== Framkvæmd ===
=== Framkvæmd ===
{{skref|byrja}}
{{skref|'''Helltu bikarglasinu með einum vökvanum í mæliglasið.''' Gættu þess að hella varlega í mæliglasið svo það skvettist lítið og ekki verði margir dropar eftir innan á veggjum mæliglassins.}}
{{skref|'''Lestu rúmmálið af kvarðanum.''' Mundu að það þarf að horfa þvert á mæliglasið og lesa af þeim stað sem miðja vökvans ber við, ekki jaðrarnir.}}
{{skref|'''Skráðu rúmmálið í töflu hér að neðan.'''}}
{{skref|ljúka}}
=== Niðurstöður ===
=== Niðurstöður ===
:''Skráðu niðurstöðurnar í töflu sambærilega þessari:''
{| class="wikitable"
! Vökvi !! Rúmmál
|-
| Rauður || 48 ml
|-
| Grænn || 73 ml
|-
| ... || ...
|}
[[Flokkur:Verkefni fyrir miðstig]]
[[Flokkur:Verkefni í náttúruvísindum]]

Núverandi breyting frá og með 4. febrúar 2025 kl. 23:47

Rúmmál vökva er einfalt að mæla með því að hella þeim í ílát af ákveðinni stærð. Þannig gætir þú hellt vatni úr stórri fötu í eins líters (1 L) fernur til að mæla hversu margir lítrar vatnið er. Fyrir vöka af minna rúmmáli mundum við vilja nota smærri mælistærðir, og fyrir meiri nákvæmni mundum við vilja geta metið hluta úr mælistærðinni (hálf ferna, 0,1 ferna o.s.frv.). Þetta má gera með mæliglasi en á því er kvarði sem við getum lesið rúmmál vökvans sem í því er af.

Markmið[breyta | breyta frumkóða]

Að mæla rúmmál nokkurra vökva.

Efni og áhöld[breyta | breyta frumkóða]

Framkvæmd[breyta | breyta frumkóða]

Helltu bikarglasinu með einum vökvanum í mæliglasið. Gættu þess að hella varlega í mæliglasið svo það skvettist lítið og ekki verði margir dropar eftir innan á veggjum mæliglassins.
Lestu rúmmálið af kvarðanum. Mundu að það þarf að horfa þvert á mæliglasið og lesa af þeim stað sem miðja vökvans ber við, ekki jaðrarnir.
Skráðu rúmmálið í töflu hér að neðan.


Niðurstöður[breyta | breyta frumkóða]

Skráðu niðurstöðurnar í töflu sambærilega þessari:
Vökvi Rúmmál
Rauður 48 ml
Grænn 73 ml
... ...