Hæfniviðmið náttúrugreina/Rafmagn og rafrásir (7)
Úr Kennarakvikan
... getur nemandi framkvæmt einfaldar athuganir á rafrásum og útskýrt hvernig rafmagn verður til
Verkefnaugmyndir[breyta | breyta frumkóða]
- Pappírsrafrásir
- Leikur að rafmagni af vef Vísindasmiðjunnar
- Í bókinni Verklegar æfingar í náttúrufræði eftir Ara Ólafsson, Kristjönu Skúladóttur, og Maríu Sophusdóttur eru nokkur rafrásarverkefni: