„Hjálp:Notandahandbók“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Efni fært á aðarar síður.) |
m (Mynd fjarlægð) |
||
Lína 1: | Lína 1: | ||
'''Velkomin á Kennarakvikuna!''' | '''Velkomin á Kennarakvikuna!''' | ||
Núverandi breyting frá og með 3. mars 2025 kl. 23:40
Velkomin á Kennarakvikuna!
Kennarakvikan er keyrð af hugbúnaði sem leyfir notendum að breyta vefsíðunum í gegnum vefviðmót.
Þú getur stofnað aðgang hér.
Hér að neðan eru leiðbeiningar fyrir það hvernig þú kemst af stað með að breyta og bæta við efni á Kennarakvikunni. Hafir þú spurningar getur þú beint þeim á martin@hi.is.
Notandasíða, undirsíða eða sér síða? Hér er farið yfir helstu atriði til að hjálpa þér að finna stað.
Einn helsti styrkleiki Kennarakvikunnar er að þar geta kennarar lagst á árarnar í sameiningu við námsefnisgerð.
Hvernig unnið skuli með jöfnur og efnaformúlur svo þær birtist sómasamlega.