„Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu“: Munur á milli breytinga

Úr Kennarakvikan

Ekkert breytingarágrip
Lína 66: Lína 66:
=== Efni ===
=== Efni ===
* [[/Ammoniumdíkrómat]] og [[/Manganstrimill]]- Eldfjall
* [[/Ammoniumdíkrómat]] og [[/Manganstrimill]]- Eldfjall
* [[/Joðíð]] - fílatannkrem
* [[/Kalíumjoðíð]] eða [[/Joðíð]] - [ [[Klassísk efnahvörf/Fílatannkrem|Fílatannkrem]] ]
* [[/Vetnisperoxíð]]
* [[/Vetnisperoxíð]] - [ [[Klassísk efnahvörf/Fílatannkrem|Fílatannkrem]] ]
* [[/Kalíumjoðíð]] - ?


==== Efni til að brenna ====
==== Efni til að brenna ====

Útgáfa síðunnar 23. maí 2024 kl. 19:58

Hér söfnum við saman búnaði fyrir náttúrufræðikennslu. Sjá einnig Hugmyndir að búnaði fyrir náttúrufræðistofu Padlet-ið.

Eðlisfræði

Kraftfræði

Flotkraftar

Ljósfræði

Varmafræði

Verkefni

Rafsegulfræði

Verkefni

Voltahlaða
Koparplötur, zinkplötur,

Efnafræði

Efni

Efni til að brenna

Gott að hafa efnasett til að brenna.

Líffræði

Vistfræði

Lífeðlisfræði

  • /Blóðþrýstingsnemi
  • /Hlustunarpípur
  • Glúkósamælingar?
  • Tæki og tólk til að mæla og skoða skynjun - oft heimatilbúið
    • Mæla sjónvídd með mismunandi litum
    • Kortleggja þrýsti-, hita-, og kuldanema á húð á handarbaki vs. lófa
    • Stefnumiðuð heyrn skoðuð: Hlustunarpípa með trekt á enda slöngunnar, heyrn víxluð

Efni

  • /Æti til að rækta bakteríur í petrískálum

Jarðfræði

  • /Steinasafn
  • pH mælar
  • Veðurstöð (vindur, birta, loftþrýstingur)