Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Ljósakassi Vísindasmiðju HÍ
Úr Kennarakvikan
Á árunum 2015-2017 tók Vísindasmiðja Háskóla Íslands saman og útdeildi námsgögnum fyrir ljósfræðikennslu í tilefni af ári ljóssins 2015. Alls fóru 150 kassar í 177 skóla og deila sumir smærri skólar því kössunum.
Á vef Vísindasmiðjunnar er síða með innihaldinu og verkefnahugmyndum. Hér á Kennarakvikunni eru svo síður með upplýsingum um svipaða hluti: