Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu/Ljósakassi Vísindasmiðju HÍ

Úr Kennarakvikan

Útgáfa frá 8. apríl 2025 kl. 09:13 eftir Martin (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. apríl 2025 kl. 09:13 eftir Martin (spjall | framlög) (Ný síða: Á árunum 2015-2017 tók [https://visindasmidjan.hi.is/ Vísindasmiðja Háskóla Íslands] saman og útdeildi námsgögnum fyrir ljósfræðikennslu í tilefni af ári ljóssins 2015. Alls fóru 150 kassar í 177 skóla og deila sumir smærri skólar því kössunum. Á vef Vísindasmiðjunnar er [https://visindasmidjan.hi.is/verkefni/ljosakassinn síða með innihaldinu] og verkefnahugmyndum. Hér á Kennarakvikunni eru svo síður með upplýsingum um svipaða hluti: * {{b...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)

Á árunum 2015-2017 tók Vísindasmiðja Háskóla Íslands saman og útdeildi námsgögnum fyrir ljósfræðikennslu í tilefni af ári ljóssins 2015. Alls fóru 150 kassar í 177 skóla og deila sumir smærri skólar því kössunum.

Á vef Vísindasmiðjunnar er síða með innihaldinu og verkefnahugmyndum. Hér á Kennarakvikunni eru svo síður með upplýsingum um svipaða hluti: