Klassísk efnahvörf
Úr Kennarakvikan
Hér má finna nokkrar klassískar efnafræðitilraunir sem henta í sýnitilraunir eða sem nemendaverkefni.
Einföld efnahvörf
- /Matarsódi og ediksýra
- /Mentos og Diet Coke eða /Gos-hver
- /Rauðkál sem litvísir
- /Sýrustig ýmissa vökva - Könnun á sýrustigi ólíkra vökva
- /Sýrustig vatns - Könnun á vatni af ólíkum uppsprettum
- /Sýru-og-basa-listaverk
- /Slímgerð
- /Fílatannkrem
- /Rafgreining vatns (pípetta)
- /Rafgreining vatns (tilraunaglös)
- /Kolefnissnákur
- /Þermít
- /Nælonspottagerð
- /Organdi gúmmíbirnir
- /Eldfjall úr kalíumpermanganati
- /Eldheldur peningaseðill
- /Logapróf
Flóknari efnahvörf
Aðrar efnafræði æfingar
Kennslubækur og ítarefni
- Auðvitað - Heimilið
- Verklegar æfingar í náttúrufræði 5.–7. bekkur
- Efnisheimurinn [ Kennsluvefur með kennsluleiðbeiningum, verkefnum, ítarefni, og myndböndum.]
- Viðfangsefni vísindanna - Eiginleiki náttúruauðlinda 15 mín. myndband sem fjallar um þáttaeimingu, oxun og afoxun.
- Viðfangsefni vísindanna – Efnahvörf - 15 mín. myndband um hvarfgirni málma og halógena.
- Viðfangsefni vísindanna – Hreyfing sameinda - 15 mín. myndband um brownhreyfingar, flæði efnis,