„Mjólk og borðedik“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Ný síða: = Efni og áhöld = {| class="wikitable" |'''Áhöld''' |'''Efni''' |- |2x bikarglös |Mjólk |- |Desilítramál |14% ediksýra / borðedik |- |Matskeið | |- |Trekt | |- |Síupappír / kaffipoki | |} = Verklýsing = # Settu einn desilítra (1 dl) af mjólk í glas. Bættu síðan einni matskeið (1 msk.) af borðediki í mjólkina. Hrærðu með skeiðinni. Hvað gerist? Ef ekki verður greinileg breyting má bæta aðeins meira af ediki út í mjólkina. # Settu síupappír...) |
m (→Efni og áhöld: {{bún}} hlekkir) |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
|'''Efni''' | |'''Efni''' | ||
|- | |- | ||
|2x bikarglös | |2x {{bún|bikarglös}} | ||
|Mjólk | |Mjólk | ||
|- | |- | ||
|Desilítramál | |Desilítramál | ||
|14% ediksýra / borðedik | |14% {{bún|ediksýra}} / borðedik | ||
|- | |- | ||
|Matskeið | |Matskeið |
Núverandi breyting frá og með 5. febrúar 2025 kl. 00:00
Efni og áhöld[breyta | breyta frumkóða]
Áhöld | Efni |
2x bikarglös | Mjólk |
Desilítramál | 14% ediksýra / borðedik |
Matskeið | |
Trekt | |
Síupappír / kaffipoki |
Verklýsing[breyta | breyta frumkóða]
- Settu einn desilítra (1 dl) af mjólk í glas. Bættu síðan einni matskeið (1 msk.) af borðediki í mjólkina. Hrærðu með skeiðinni. Hvað gerist? Ef ekki verður greinileg breyting má bæta aðeins meira af ediki út í mjólkina.
- Settu síupappír eða kaffipoka í trektina. Helltu mjólkinni með edikinu yfir pappírinn. Fylgstu með um stund og skráðu hjá þér það sem þú sérð. Notaðu gjarnan teikningu til að lýsa athugun þinni.
- Hvað heldur þú að hafi í raun gerst? Mundu að skrá athuganir þínar og svör við spurningunum.
Ítarefni[breyta | breyta frumkóða]
Þessa tilraun má finna á bls. 11 í bókinni Efnisheimurinn eftir Hafþór Guðjónsson.
Höfundur bókarinnar Efnisheimurinn Hafþór Guðjónsson sést í myndbandi hér framkvæma þessa tilraun:https://vefir.mms.is/efnisheimurinn/k1.wmv