Skyldar breytingar
Úr Kennarakvikan
Settu inn heiti á síðu til að sjá breytingar á síðum sem tengt er í frá þeirri síðu. (Til að sjá meðlimi í ákveðnum flokki, settu inn Flokkur:Nafn á flokki). Breytingar á síðum á vaktlistanum þínum eru feitletraðar.
Listi yfir styttingar
- N
- Þessi breyting skapaði nýja síðu (sjá einng lista yfir nýjar síður)
- m
- Þetta er minniháttar breyting
- v
- Þessi breyting var gerð af vélmenni
- (±123)
- Stærð síðunnar breyttist um svona mörg bæti
30. mars 2025
N 22:40 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Útfjólublátt ljós breytingbreytingaskrá +2.377 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == Ljóseind fer frá efni þegar örvuð rafeind í því fellur niður um orkustig í frumeind eða sameind efnisins. Mannfólk getur ekki séð útfjólublátt ljós (''e.'' ultraviolet, eða UV), af því bylgjulengd þess er utan þess rófs sem augað skynjar. Bylgjulengd útfjólublás ljóss er styttri en blás ljóss og útfjólubláa ljósið því orkuríkara en sýnilegt ljós. Útfjólublátt ljós getur örvað rafeind efnis upp um nokkrar orkubrauti...) |
N 22:29 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Rjómaísgerð breytingbreytingaskrá +2.178 Martin spjall framlög (Ný síða: Hitastig saltlausnar lækkað niður fyrir frostmark vatns == Bakgrunnur == Frosið vatn (klaki) tekur til sín orku þegar hann bráðnar og helst við frostmark vatns, 0°C, á meðan hann bráðnar í hreinu vatni. Mettuð saltlausn hefur frostmarkið −21°C og 0°C klaki sem settur er út í saltlausn er því fyrir ofan frostmark blöndunnar sem hann er í. Klakinn tekur því til sín varma úr saltlausninni til að bráðna og þá lækkar hitastig saltlausnarinnar ni...) |
N 22:21 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Litablöndun ljóss breytingbreytingaskrá +2.707 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == Augu okkar eru næm á rafsegulbylgjur með bylgjulengd á bilinu 400 nm (fjólublátt) til 700 nm (dimmrautt). Ef bylgjulengdin er aðeins minni er 400 nm er ljósið útfjólublátt en ef bylgjulengdin er aðeins meiri en 700 nm er ljósið innrautt. Þegar blátt ljós, grænt ljós og rautt ljós blandast saman skynjum við það sem hvítt ljós. == Tæki == * litaljós (3 litir) * hvítt blað * raufagler (500 línur á mm) * raufagler * plasthólkur ==...) |
N 21:56 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Geislavirkni, vörn gegn beta-geislum breytingbreytingaskrá +3.482 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == right|frame Þegar <chem>^{90}_{38}Sr</chem> atóm hrörnar gefur það frá sér β-geisla (rafeind) sem kemur úr einni nifteind kjarnans, nifteindin breytist í róteind og atómið breytist í <chem>^{90}_{39}Y</chem>. Í þessari tilraun eru geigernemi notaður til að mæla geislunina. Við hrörnun atómanna fara β-geislar í allar áttir frá sýninu og sumir þeirra lenda á geigernemanum og...) |
N 21:21 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Varmaorka, bræðsluvarmi íss breytingbreytingaskrá +3.525 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == Vatn í föstu formi er ís og þegar hann bráðnar helst hann við bræðslumark, 0°C. Eðlisvarmi vatns er <math>4,186 \text{J/kgK}</math>. Viðurkenndur bræðsluvarmi íss er <math>334 \text{kJ/kg}</math>. Við varmaflutninga er notað lögmálið um orkuvarðveislu: Gefinn varmi = Þeginn varmi. Við upphitun og kælingu hluta er varminn <math>Q=m c \Delta T</math> en við bræðslu og gufun er varminn <math>Q=ml</math>. == Tæki == * Vigt * þvara * hit...) |
N 19:44 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Leyndardómar innra viðnáms breytingbreytingaskrá +2.819 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == frame|right Rafhlaða framleiðir rafstraum með efnahvarfi sem hefur takmarkaðan hvarfhraða og tregða efnahvarfsins er túlkuð sem innra viðnám rafhlöðunnar samkvæmt <math>V_0=V_p + I \cdot r</math> þar sem <math>V_0</math> er íspenna (rafspenna efnahvarfsins) mæld í <math>V</math>, <math>V_p</math> er pólspenna (nýtanleg rafspenna), <math>I</math> er rafstraum...) |
N 19:22 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Örbylgjuofn breytingbreytingaskrá +2.681 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == right Háspennugjafi knýr magnetrónu sem býr til örbylgjur með tíðninni 2,45 GHz og þeim er beint inn í ofninn með bylgjuleiðara. Örbylgjurnar láta vatnssameindir titra og þar með hitnar vatnið í matnum hratt. Eðlisvarmi vatns er <math>c=4,186 \text{ J/gK}</math> og gufunarvarmi vatns er <math>l=2,258 \text{ J/g}</math>. == Tæki == * örbylgjuofn * vigt * varmadolla * þv...) |
N 18:58 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Varmaorka, eðlisvarmi járns breytingbreytingaskrá +2.497 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == frame|right Varmi er orka sem streymir frá heitum hlut til kaldari þar til sameiginlegu lokahitastigi er náð. Við varmaflutninga er notað lögmálið um orkuvarðveislu: Gefinn varmi = þeginn varmi. Við upphitun og kælingu hluta er varminn <math>Q=m \cdot c \cdot \Delta T</math> þar sem <math>c</math> er eðlisvarmi, <math>c_{\text{vatn}}=4.186 \text{J/kg K}</math>, <math>c_{\text{jár...) |
23. mars 2025
|
N 12:00 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Linsur 3 breytingar breytingaskrá +3.016 [Martin (3×)] | |||
|
12:00 (núverandi | þessi) +50 Martin spjall framlög (Afturkalla útgáfu 1277 frá Martin (spjall)) Merki: Afturkalla | ||||
m |
|
12:00 (núverandi | þessi) −50 Martin spjall framlög (Tók út aukalínur úr töflu) Merki: Breyting tekin til baka Sýnileg breyting | |||
N |
|
11:57 (núverandi | þessi) +3.016 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == Þegar ljósgeisli fer úr þunnu efni í þétt hægir ljósið á sér. Safnlinsa safnar samsíða ljósgeislum og lætur þá skerast í brennipunkti fyrir aftan safnlinsuna í fjarlægðinni brennivídd frá miðri linsu. Dreifilinsa dreifir samsíða ljósgeislum og teikning lætur þá skerast í brennipunkti fyrir framan dreifilinsuna í fjarlægðinni brennivídd frá miðri linsu. == Tæki == * leisiljós (3 geislar) * A3 gráðublað * reglustika Skr...) |
N 11:40 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Hálfhringslinsa breytingbreytingaskrá +3.306 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == Þegar ljósgeisli fer úr þunnu efni í þétt hægir ljósið á sér. Þegar ljósgeisli fer úr þunnu efni í þétt brotnar ljósgeislinn að þverli. Þegar ljósgeisli fer úr þéttu efni í þunnt brotnar ljósgeislinn frá þverli. Þegar ljósgeisli kemst ekki út í þunna efnið þá alspeglast það í þykka efninu. Viðurkenndur brotstuðull plasts er 1,585. == Tæki == * leisiljós (3 geislar) * hálfhringslinsa * A3 gráðublað. == Hálfhr...) |
|
N 11:33 | Kynning á eðlisfræði í Flensborg/Ljósgeislar 2 breytingar breytingaskrá +3.970 [Martin (2×)] | |||
|
11:33 (núverandi | þessi) +212 Martin spjall framlög | ||||
N |
|
11:12 (núverandi | þessi) +3.758 Martin spjall framlög (Ný síða: == Bakgrunnur == Ljósgeislar fara eftir beinum línum: <ol style="list-style-type:lower-alpha"> <li>Flatur spegill sendir ljósgeisla frá sér með sama horni (útfallshorn) eins og hornið (innfallshorn) var sem ljósgeislinn kom með að speglinum. Hornið er mælt milli ljósgeisla og þverils á spegilinn.</li> <li>Íhvolfur spegill sendir samsíða ljósgeisla til baka þannig að þeir skerast fyrir framan spegilinn í brennipunkti. Fjarlægð brennipunkts frá spegli ka...) |