„Forsíða“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Uppfærði texta um RUMNV) |
(Auglýsing fyrir Ráðstefnu um menntun í náttúruvísindum 2025 tekin út að ráðstefnu lokinni) |
||
Lína 6: | Lína 6: | ||
<div class="card-body bg-success rounded-bottom"> | <div class="card-body bg-success rounded-bottom"> | ||
<p class="card-text text-white">Kennarakvikan er vettvangur fyrir kennara til að geyma, miðla, og vinna saman að efni sem tengist kennslu. Verkefnið á uppruna sinn í vinnu við eflingu raunvísinda- og tæknigreina á Nýmennt við Háskóla Íslands.</p> | <p class="card-text text-white">Kennarakvikan er vettvangur fyrir kennara til að geyma, miðla, og vinna saman að efni sem tengist kennslu. Verkefnið á uppruna sinn í vinnu við eflingu raunvísinda- og tæknigreina á Nýmennt við Háskóla Íslands.</p> | ||
</div> | </div> | ||
</div> | </div> |
Útgáfa síðunnar 30. mars 2025 kl. 07:48
Velkomin á Kennarakvikuna!
Kennarakvikan er vettvangur fyrir kennara til að geyma, miðla, og vinna saman að efni sem tengist kennslu. Verkefnið á uppruna sinn í vinnu við eflingu raunvísinda- og tæknigreina á Nýmennt við Háskóla Íslands.
Bjargir sem kennarar eða stofnanir hafa sett upp til að deila verkefnalýsingum eða veita innblástur.
Hæfniviðmið ANG
Hæfniviðmið Aðalnámsskrár grunnskóla má túlka á ólíka vegu en hér eru yfirlit yfir hæfniviðmiðin með tenglum á verkefni (og athugasemdir) um hæfniviðmiðin til þess að deila hvers kyns verkefni henta til að kenna og þjálfa þau, og hvaða kröfur er eðlilegt að gera til nemenda.