„Búnaður fyrir náttúruvísindakennslu“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Undirsíðuhlekkjum skipt út fyrir {{us}}) |
(→Varmafræði: Hitamælir) |
||
Lína 48: | Lína 48: | ||
=== Varmafræði === | === Varmafræði === | ||
* {{us|Hitamælir}} | |||
* {{us|Varmaskiptir}} | * {{us|Varmaskiptir}} | ||
* {{us|Hraðsuðuketill}} | * {{us|Hraðsuðuketill}} | ||
Lína 55: | Lína 56: | ||
==== Verkefni ==== | ==== Verkefni ==== | ||
* | * | ||
=== Rafsegulfræði === | === Rafsegulfræði === |
Útgáfa síðunnar 18. mars 2025 kl. 15:07
Hér söfnum við saman búnaði fyrir náttúrufræðikennslu. Sjá einnig Hugmyndir að búnaði fyrir náttúrufræðistofu Padlet-ið.
Vöruskrá Námsgagnastofnunar í samantekt Valdimars Helgasonar er líklega ítarlegasta yfirlit yfir búnað fyrir náttúruvísindakennslu.
Aðrir kennarar hafa svo tekið saman eigin lista:
- Aðbúnaður náttúrufræðistofu frá Hildi Örnu Håkanson
Athugasemd til höfunda efnis á Kennarakvikunni:
Hlekkina á undirsíðurnar í listunum hér að neðan má gera með sniðmátinu Snið:Us svo:
{{us|Hitamælir}}
Þegar vísað er í þessar undirsíður búnaðarlistans (af öðrum síðum, t.a.m. Frystir úr snjó og salti) má gera það með sniðmátinu Snið:Bún sem hlekkir þá á rétta undirsíðu:
{{bún|Hitamælir}}
Aðbúnaður
- Ísskápur
- Ísskápur og frystir eru ekki nauðsynleg í náttúruvísindakennslu en töluvert gagn af til að geyma ferskvöru og kæla efni (t.d. etanól fyrir DNA einangrun). Ísskápinn má einnig nota til að gera tilraunir með hitaþenslu (setja blöðrur eða flöskur inn í ísskáp) eða aðra varmafræði.
- Uppþvottavél
- Getur verið afar gagnleg fyrir þrif á glervöru.
- Efnageymsla
- Hættuleg efni þarf að vera hægt að læsa inni.
Eðlisfræði
Kraftfræði
Flotkraftar
- Fiskabúr (tómt)
- Leir
- Kraftmælir
- Efnisstangir
Ljósfræði
Varmafræði
Verkefni
Rafsegulfræði
- Háspennurafall (Van de Graaff)
- Perustæði
- Aflgjafi
- Rafhlöður
- Krókódílaklemmur
- Bananatengi
- Fjölmælir
- Spennumælir
- Straummælir
- Seglar
- Koparvír
Verkefni
- Voltahlaða
- Koparplötur, zinkplötur,
Efnafræði
- Glervara
- Mæliglas - 12-24 stk. Nógu mörg til að hægt sé að láta heilan nemendahóp vinna samtímis, og þorna á milli verkefna.
- Bikarglas - 12 stk. 100 ml. og 6 stk 250 ml. 1x 1000 ml.
- Keiluflaska - 6x 200 ml.
- Tilraunaglas - 12-24 stk. Eins og með mæliglösin þarf að vera hægt að dreifa þessu á hópa og þorna á milli tilrauna.
- pH mælir -
- Standur
- Pípetta -
- Hitamælir -
- Bunsen-brennari eða gasbrennari
- Úrgler
- Deigla
- Deiglutöng
Ferskvara
- Rauðkál til að gera litvísi.
- Spínat - [Einangra blaðgrænu]
Efni
- Ediksýra
- Lyftiduft
- Matarsódi
- Matarsalt
- Ammoniumdíkrómat og Manganstrimill- Eldfjall
- Kalíumjoðíð eða Joðíð - [ Fílatannkrem ]
- Vetnisperoxíð - [ Fílatannkrem ]
- Brennisteinssýra - [Kolefnissnákur]
- Strásykur - [Kolefnissnákur]
- Þrúgusykur - [Sykurpróf]
- Maíssterkja - [Hvað leynist í munnvatninu?]
- Asetón - [Einangra blaðgrænu]
- Isoprópanól - [Einangra blaðgrænu]
- Saltsýra (HCl) - [Hvað leynist í munnvatninu?]
- Etanól
- Rauðspritt
Litvísar
- Litvísir - vökvi/strips...
- Rauðkál
- Fenólrauður
- Fenólblár
- ...?
Efni fyrir logapróf


Hér eru nokkur efni sem nota má í Logapróf.
- Liþínduft
- Brennisteinn
- Blýnítrat
- Bíkarbónat
- Natríumkarbónat
- Kalíumpermananganat
- Koparsúlfat
- Sinkklóríð
- Kalíumnítrat
- Kóbalt tvíklóríð
- Koparduft
- Kol
- Járnsúlfat
Líffræði
- Smásjá
- Lófasmásjá
- Víðsjá
- Stækkunargler
- Box með stækkunargleri - Gott til að skoða smádýr bæði úr vatni og frá landi.
- Kíkir
- Það sem þarf fyrir bakteríusýnatöku
- Stafræn smásjárlinsa fyrir kennarasmásjá
- Stafræn smásjá sem tengist tölvu/snjalltæki
- Petrískál
- Fiskabúr
- Dæla
- Vefmyndavél
Vistfræði
- Skordýragildra
- Ljóstillífunar- og brunamælingar í plöntum (sjá t.d. PASCO mæla)
- Hringrásarmælingar
- Reitaferningur til að skoða/meta gróðurþekju
- Skordýrahótel
- Fuglafæðubretti
- Fuglavarpbox
- Vefmyndavél sem fylgist með fuglaæðubretti/varpboxi
- Ljósbretti til að safna smádýrum úr jarðvegi
- Ormabúr
Lífeðlisfræði
- Blóðþrýstingsnemi
- Hlustunarpípa
- Glúkósamælingar?
- Tæki og tólk til að mæla og skoða skynjun - oft heimatilbúið
- Mæla sjónvídd með mismunandi litum
- Kortleggja þrýsti-, hita-, og kuldanema á húð á handarbaki vs. lófa
- Stefnumiðuð heyrn skoðuð: Hlustunarpípa með trekt á enda slöngunnar, heyrn víxluð
Ferskvara
Efni
- Æti til að rækta bakteríur í petrískálum
Jarðfræði
- Steinasafn
- Veðurstöð (vindur, birta, loftþrýstingur)
- Landakort
- Jarðfræðikort
- Jarðvegsbakkar - Fyrir roftilraunir.
- Sigti - Með mismunandi möskvastærðir.
- Gegnsæjar krukkur til að skoða set, aur eða grugg.
- Kornastærðarblöð
- Jarðvegur með steinum og seti af mismunandi kornastærð (t.d. jökulruðningur) fyrir kornastærðartilraunir.
Verkefni
- Settling Rates of Different Size Particles
- Láta blauta mold þorna í heitri sól og sjá þornunarsprungur myndast.
- Saltkristallatilraunir til að skoða kristöllun ólífrænna efna úr lausn.