„Efnisheimurinn“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(→Verklegar æfingar: Hér er yfirlit yfir athuganir Efnisheimsins en þær blálituðu eru hlekkir á verklýsingar og ítarefni.) |
(Bætt við tilvísunum með hlekkjum í rafbókina) |
||
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum) | |||
Lína 1: | Lína 1: | ||
[[Mynd:Efnisheimurinn - Forsíða - Skjáskot af MMS.webp|right|300px]] | [[Mynd:Efnisheimurinn - Forsíða - Skjáskot af MMS.webp|right|300px]] | ||
'''[https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/efnisheimurinn/ Efnisheimurinn]''' er kennslubók í efnafræði fyrir unglingastig | <div style="float:right; clear: right; width: 300px;">__TOC__</div> | ||
'''[https://vefir.mms.is/flettibaekur/namsefni/efnisheimurinn/ Efnisheimurinn]''' er kennslubók í efnafræði fyrir unglingastig. Bókin var samin af Hafþóri Gujónssyni árið 2005 og hefur verið vinsæl bók í kennslu í tvo áratugi. Með bókinni var unninn ''[https://vefir.mms.is/efnisheimurinn/index.htm námsvefur]'' og kennir þar ýmissa grasa, svo sem [https://vefir.mms.is/efnisheimurinn/pdf/efnish_inntak_klb.pdf kennsluleiðbeiningar]. | |||
Hér hefur verið tekið saman eitthvað af efni af námsvefnum og sett á eilítið annað form sem mögulega kann að reynast aðgengilegra sumum. Myndböndin eru | Hér hefur verið tekið saman eitthvað af efni af námsvefnum og sett á eilítið annað form sem mögulega kann að reynast aðgengilegra sumum. Myndböndin eru t.a.m. streymanleg á verklýsingarsíðum hér að neðan. | ||
== Athuganir == | == Athuganir == | ||
Hér er yfirlit yfir | Samhliða lestri Efnisheimsins er lagt til að gerðar séu ýmsar athuganir. Hér er yfirlit yfir þær en þær blálituðu eru hlekkir á verklýsingar og ítarefni. | ||
=== Kafli 1 === | === Kafli 1: Heimur efnafræðinnar === | ||
* Samanburður á drykkjarvörum | * Samanburður á drykkjarvörum {{efnisheimurinn bls|7}} | ||
* Að laga te | * Að laga te {{efnisheimurinn bls|10}} | ||
* {{us|Mjólk og borðedik}} | * {{us|Mjólk og borðedik}} {{efnisheimurinn bls|11}} | ||
* Af hverju kemur móða? | * Af hverju kemur móða? {{efnisheimurinn bls|14}} | ||
* Hvað er kertalogi? | * Hvað er kertalogi? {{efnisheimurinn bls|16}} | ||
* Hvernig verkar matarsódi? | * Hvernig verkar matarsódi? {{efnisheimurinn bls|17}} | ||
=== Kafli 2 === | === Kafli 2: Frumeindir og sameindir === | ||
* Hvað er lykt? | * Hvað er lykt? {{efnisheimurinn bls|20}} | ||
* {{us|Er hægt að þjappa lofti saman?}} | * {{us|Er hægt að þjappa lofti saman?}} {{efnisheimurinn bls|21}} | ||
* Einkennilegt háttalag gosflösku | * Einkennilegt háttalag gosflösku {{efnisheimurinn bls|24}} | ||
* Er hægt að þjappa vatni saman? | * Er hægt að þjappa vatni saman? {{efnisheimurinn bls|26}} | ||
* Af hverju bráðnar klakinn? | * Af hverju bráðnar klakinn? {{efnisheimurinn bls|27}} | ||
* Matarlitur í heitu og köldu vatni - ATH!!! | * Matarlitur í heitu og köldu vatni - ATH!!! {{efnisheimurinn bls|28}} | ||
* Greiðan og matarsaltið | * Greiðan og matarsaltið {{efnisheimurinn bls|31}} | ||
* {{us|Athugun á stálull og álpappír}} | * {{us|Athugun á stálull og álpappír}} {{efnisheimurinn bls|34}} | ||
=== Kafli 3 === | === Kafli 3: Lotukerfið === | ||
* Eldspýta | * Eldspýta (bls. {{efnisheimurinn bls|46}}) | ||
=== Kafli 4 === | === Kafli 4: Efnabreytingar === | ||
* {{us|Hjartarsalt hitað}} | * {{us|Hjartarsalt hitað}} {{efnisheimurinn bls|51}} | ||
* Sykurmoli og vatn | * Sykurmoli og vatn {{efnisheimurinn bls|55}} | ||
* {{us|Vatn og matarolía}} | * {{us|Vatn og matarolía}} {{efnisheimurinn bls|55}} | ||
* Matarsalt leyst í vatni | * Matarsalt leyst í vatni {{efnisheimurinn bls|56}} | ||
* {{us|Kranavatn}} | * {{us|Kranavatn}} {{efnisheimurinn bls|57}} | ||
* Heitt og kalt te | * Heitt og kalt te {{efnisheimurinn bls|60}} | ||
* Að kveikja á eldspýtu | * Að kveikja á eldspýtu {{efnisheimurinn bls|63}} | ||
* {{us|Kertaloginn}} | * {{us|Kertaloginn}} {{efnisheimurinn bls|66}} | ||
* Kerti og vatn | * Kerti og vatn {{efnisheimurinn bls|67}} | ||
* Matarsódi og borðedik | * Matarsódi og borðedik {{efnisheimurinn bls|69}} | ||
* Samanburður á samarin, matarsóda og hjartarsalti | * Samanburður á samarin, matarsóda og hjartarsalti {{efnisheimurinn bls|73}} | ||
== Sýnitilraunir == | == Sýnitilraunir == |
Núverandi breyting frá og með 8. janúar 2025 kl. 14:16
Efnisheimurinn er kennslubók í efnafræði fyrir unglingastig. Bókin var samin af Hafþóri Gujónssyni árið 2005 og hefur verið vinsæl bók í kennslu í tvo áratugi. Með bókinni var unninn námsvefur og kennir þar ýmissa grasa, svo sem kennsluleiðbeiningar.
Hér hefur verið tekið saman eitthvað af efni af námsvefnum og sett á eilítið annað form sem mögulega kann að reynast aðgengilegra sumum. Myndböndin eru t.a.m. streymanleg á verklýsingarsíðum hér að neðan.
Athuganir[breyta | breyta frumkóða]
Samhliða lestri Efnisheimsins er lagt til að gerðar séu ýmsar athuganir. Hér er yfirlit yfir þær en þær blálituðu eru hlekkir á verklýsingar og ítarefni.
Kafli 1: Heimur efnafræðinnar[breyta | breyta frumkóða]
- Samanburður á drykkjarvörum [bls. 7]
- Að laga te [bls. 10]
- Mjólk og borðedik [bls. 11]
- Af hverju kemur móða? [bls. 14]
- Hvað er kertalogi? [bls. 16]
- Hvernig verkar matarsódi? [bls. 17]
Kafli 2: Frumeindir og sameindir[breyta | breyta frumkóða]
- Hvað er lykt? [bls. 20]
- Er hægt að þjappa lofti saman? [bls. 21]
- Einkennilegt háttalag gosflösku [bls. 24]
- Er hægt að þjappa vatni saman? [bls. 26]
- Af hverju bráðnar klakinn? [bls. 27]
- Matarlitur í heitu og köldu vatni - ATH!!! [bls. 28]
- Greiðan og matarsaltið [bls. 31]
- Athugun á stálull og álpappír [bls. 34]
Kafli 3: Lotukerfið[breyta | breyta frumkóða]
- Eldspýta (bls. [bls. 46])
Kafli 4: Efnabreytingar[breyta | breyta frumkóða]
- Hjartarsalt hitað [bls. 51]
- Sykurmoli og vatn [bls. 55]
- Vatn og matarolía [bls. 55]
- Matarsalt leyst í vatni [bls. 56]
- Kranavatn [bls. 57]
- Heitt og kalt te [bls. 60]
- Að kveikja á eldspýtu [bls. 63]
- Kertaloginn [bls. 66]
- Kerti og vatn [bls. 67]
- Matarsódi og borðedik [bls. 69]
- Samanburður á samarin, matarsóda og hjartarsalti [bls. 73]
Sýnitilraunir[breyta | breyta frumkóða]
Eftirfarandi tilraunir lagði Hafþór upp með að yrðu framkvæmdar af kennara sem sýnitilraunir.