„Efnisheimurinn“: Munur á milli breytinga
Úr Kennarakvikan
(Bætt við hlekk á kennsluleiðbeiningar) |
(→Verklegar æfingar: Hér er yfirlit yfir athuganir Efnisheimsins en þær blálituðu eru hlekkir á verklýsingar og ítarefni.) |
||
Lína 4: | Lína 4: | ||
Hér hefur verið tekið saman eitthvað af efni af námsvefnum og sett á eilítið annað form sem mögulega kann að reynast aðgengilegra sumum. Myndböndin eru hér streymanleg af vefsíðunni sjálfri og á síðum með ítarefni. | Hér hefur verið tekið saman eitthvað af efni af námsvefnum og sett á eilítið annað form sem mögulega kann að reynast aðgengilegra sumum. Myndböndin eru hér streymanleg af vefsíðunni sjálfri og á síðum með ítarefni. | ||
== | == Athuganir == | ||
Hér er yfirlit yfir athuganir Efnisheimsins en þær blálituðu eru hlekkir á verklýsingar og ítarefni. | |||
=== Kafli 1 === | === Kafli 1 === | ||
* Samanburður á drykkjarvörum | * Samanburður á drykkjarvörum |
Útgáfa síðunnar 7. janúar 2025 kl. 21:56
Efnisheimurinn er kennslubók í efnafræði fyrir unglingastig, saminn af Hafþóri Gujónssyni árið 2005 og hefur verið vinsæl bók í kennslu í tvo áratugi. Með bókinni var unninn Námsvefur Efnisheimsins og kennir þar ýmissa grasa, svo sem kennsluleiðbeiningar.
Hér hefur verið tekið saman eitthvað af efni af námsvefnum og sett á eilítið annað form sem mögulega kann að reynast aðgengilegra sumum. Myndböndin eru hér streymanleg af vefsíðunni sjálfri og á síðum með ítarefni.
Athuganir
Hér er yfirlit yfir athuganir Efnisheimsins en þær blálituðu eru hlekkir á verklýsingar og ítarefni.
Kafli 1
- Samanburður á drykkjarvörum
- Að laga te
- Mjólk og borðedik
- Af hverju kemur móða?
- Hvað er kertalogi?
- Hvernig verkar matarsódi?
Kafli 2
- Hvað er lykt?
- Er hægt að þjappa lofti saman?
- Einkennilegt háttalag gosflösku
- Er hægt að þjappa vatni saman?
- Af hverju bráðnar klakinn?
- Matarlitur í heitu og köldu vatni - ATH!!!
- Greiðan og matarsaltið
- Athugun á stálull og álpappír
Kafli 3
- Eldspýta
Kafli 4
- Hjartarsalt hitað
- Sykurmoli og vatn
- Vatn og matarolía
- Matarsalt leyst í vatni
- Kranavatn
- Heitt og kalt te
- Að kveikja á eldspýtu
- Kertaloginn
- Kerti og vatn
- Matarsódi og borðedik
- Samanburður á samarin, matarsóda og hjartarsalti
Sýnitilraunir
Eftirfarandi tilraunir lagði Hafþór upp með að yrðu framkvæmdar af kennara sem sýnitilraunir.