Efnisheimurinn

Úr Kennarakvikan

Efnisheimurinn er kennslubók í efnafræði fyrir unglingastig. Bókin var samin af Hafþóri Gujónssyni árið 2005 og hefur verið vinsæl bók í kennslu í tvo áratugi. Með bókinni var unninn námsvefur og kennir þar ýmissa grasa, svo sem kennsluleiðbeiningar.

Hér hefur verið tekið saman eitthvað af efni af námsvefnum og sett á eilítið annað form sem mögulega kann að reynast aðgengilegra sumum. Myndböndin eru t.a.m. streymanleg á verklýsingarsíðum hér að neðan.

Athuganir[breyta | breyta frumkóða]

Samhliða lestri Efnisheimsins er lagt til að gerðar séu ýmsar athuganir. Hér er yfirlit yfir þær en þær blálituðu eru hlekkir á verklýsingar og ítarefni.

Kafli 1: Heimur efnafræðinnar[breyta | breyta frumkóða]

  • Samanburður á drykkjarvörum [bls. 7]
  • Að laga te [bls. 10]
  • Mjólk og borðedik [bls. 11]
  • Af hverju kemur móða? [bls. 14]
  • Hvað er kertalogi? [bls. 16]
  • Hvernig verkar matarsódi? [bls. 17]

Kafli 2: Frumeindir og sameindir[breyta | breyta frumkóða]

Kafli 3: Lotukerfið[breyta | breyta frumkóða]

  • Eldspýta (bls. [bls. 46])

Kafli 4: Efnabreytingar[breyta | breyta frumkóða]

Sýnitilraunir[breyta | breyta frumkóða]

Eftirfarandi tilraunir lagði Hafþór upp með að yrðu framkvæmdar af kennara sem sýnitilraunir.